Körfuboltakvöld: Gunnar Ólafsson er að koma Fannari á óvart Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 17. nóvember 2018 13:00 Gunnar hefur verið öflugur í liði Keflvíkinga vf.is Gunnar Ólafsson hefur byrjað leiktíðina vel fyrir Keflavík í Dominos-deildinni en hann snéri aftur til liðsins fyrir tímabilið eftir að hafa leikið í bandaríska háskólaboltanum. Gunnar var til umræðu hjá sérfræðingunum í Körfuboltakvöldið en Fannar Ólafsson er ákaflega hrifinn af honum. „Eins og ég sagði einhvern tímann um daginn, þá vissi ég ekki við hverju ég átti að búast. Hann hafði verið í háskóla úti. Talandi um að vera tilbúinn í að spila þennan leik, talandi um að vera með góðan grunn, talandi um að vera alltaf á fullu. Það er svo mikið varið í þennan strák. Hann er ofboðslega góður, kom mér rosalega á óvart. Hann er nautsterkur og með bullandi sjálfstraust,“ sagði Fannar. Gunnar átti flottan leik í tveggja stiga sigri Keflavíkur á Skallagrím en hann skoraði 20 stig. „Hann var ekkert að hitta sérstaklega í þessum leik en hann er samt með 20 stig og varnarleikurinn sem hann spilar og annað slíkt. Orkan sem kemur frá honum líka,“ sagði Hermann Hauksson um Gunnar. Gunnar lék með St. Francis háskólanum síðastliðin fjögur ár en hann fékk ekki að spila eins mikið og hann vildi þar. „Maður sá það alveg áður en hann fór frá landi að þetta var hæfileikaríkur strákur. Hæfileikarnir voru alveg til. En svo fer hann út í fjögur ár og fær mismikið spil, oft mikið minna en hann þurfti. En hann þraukaði í fjögur ár,“ bætti Hermann við. „Þú ert að æfa með ofboðslega öflugum leikmönnum í góðum skóla. Hann bætti sig og hann kyngdi því. Ég er mjög hrifinn af honum," sagði Fannar. Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
Gunnar Ólafsson hefur byrjað leiktíðina vel fyrir Keflavík í Dominos-deildinni en hann snéri aftur til liðsins fyrir tímabilið eftir að hafa leikið í bandaríska háskólaboltanum. Gunnar var til umræðu hjá sérfræðingunum í Körfuboltakvöldið en Fannar Ólafsson er ákaflega hrifinn af honum. „Eins og ég sagði einhvern tímann um daginn, þá vissi ég ekki við hverju ég átti að búast. Hann hafði verið í háskóla úti. Talandi um að vera tilbúinn í að spila þennan leik, talandi um að vera með góðan grunn, talandi um að vera alltaf á fullu. Það er svo mikið varið í þennan strák. Hann er ofboðslega góður, kom mér rosalega á óvart. Hann er nautsterkur og með bullandi sjálfstraust,“ sagði Fannar. Gunnar átti flottan leik í tveggja stiga sigri Keflavíkur á Skallagrím en hann skoraði 20 stig. „Hann var ekkert að hitta sérstaklega í þessum leik en hann er samt með 20 stig og varnarleikurinn sem hann spilar og annað slíkt. Orkan sem kemur frá honum líka,“ sagði Hermann Hauksson um Gunnar. Gunnar lék með St. Francis háskólanum síðastliðin fjögur ár en hann fékk ekki að spila eins mikið og hann vildi þar. „Maður sá það alveg áður en hann fór frá landi að þetta var hæfileikaríkur strákur. Hæfileikarnir voru alveg til. En svo fer hann út í fjögur ár og fær mismikið spil, oft mikið minna en hann þurfti. En hann þraukaði í fjögur ár,“ bætti Hermann við. „Þú ert að æfa með ofboðslega öflugum leikmönnum í góðum skóla. Hann bætti sig og hann kyngdi því. Ég er mjög hrifinn af honum," sagði Fannar.
Dominos-deild karla Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Stjarnan - ÍR | Bæði lið í leit að sigri eftir slæma skelli Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍA - Álftanes | Kveðjuleikur á Vesturgötu „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira