Elvar Már: Hrikalega góður sigur Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2018 20:29 Elvar Már spilaði sinn fyrsta leik með Njarðvík í langan tíma í kvöld. Vísir/Vilhelm „Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum. "Við erum að koma á erfiðan útivöll og sigra, þar sem mér fannst við smá ryðgaðir og eiga eitthvað inni. Grindavík á líka helling inni og hafa verið vaxandi í síðustu leikjum þannig að þetta var hrikalega góður sigur." Elvar Már var aðeins búinn að mæta á tvær æfingar fyrir leikinn. Þrátt fyrir það lék hann í rúmar 23 mínútur, skoraði 15 stig og gaf 5 stoðsendingar. „Mér fannst við spila ágætlega, sérstaklega varnarlega. Við ætluðum að einbeita okkur að vörninni í dag og fyrir mig, sem er bara búinn að mæta á tvær æfingar, er ekkert nýtt að spila vörn. Við pressuðum þá og það sást í lokin að þeir voru orðnir þreyttir. Þeir fóru að brjóta og við fengum helling af stigum af vítalínunni í lokin," sagði Elvar og bætti við að munurinn á breidd liðanna hefði skipt máli þegar Njarðvíkingar undirbjuggu sig fyrir leikinn. „Heldur betur og þess vegna vildum spila á svona háu tempó. Við skiptum hratt, erum með tvo eða fleiri í öllum stöðum sem geta spilað og það hjálpaði okkur helling í dag." Margir vilja meina að Njarðvíkingar séu orðnir Íslandsmeistaraefni eftir að hafa fengið Elvar til liðs við sig en hann er pollrólegur. „Við einbeitum okkur alltaf á næsta leik sem ég held að sé Stjarnan. Það er eitt af toppliðunum þannig að það verður hörkuleikur. Þeir eru hrikalega vel mannaðir eins og við þannig að það verður eflaust hátt tempó í þeim leik.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
„Það er skemmtilegast að spila fyrir sitt heimafélag og hjartað slær fastast þegar maður spilar í græna búningnum, sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkinga í Grindavík í kvöld en hann var að leika sinn fyrsta leik með liðinu eftir að hafa snúið aftur heim á dögunum. "Við erum að koma á erfiðan útivöll og sigra, þar sem mér fannst við smá ryðgaðir og eiga eitthvað inni. Grindavík á líka helling inni og hafa verið vaxandi í síðustu leikjum þannig að þetta var hrikalega góður sigur." Elvar Már var aðeins búinn að mæta á tvær æfingar fyrir leikinn. Þrátt fyrir það lék hann í rúmar 23 mínútur, skoraði 15 stig og gaf 5 stoðsendingar. „Mér fannst við spila ágætlega, sérstaklega varnarlega. Við ætluðum að einbeita okkur að vörninni í dag og fyrir mig, sem er bara búinn að mæta á tvær æfingar, er ekkert nýtt að spila vörn. Við pressuðum þá og það sást í lokin að þeir voru orðnir þreyttir. Þeir fóru að brjóta og við fengum helling af stigum af vítalínunni í lokin," sagði Elvar og bætti við að munurinn á breidd liðanna hefði skipt máli þegar Njarðvíkingar undirbjuggu sig fyrir leikinn. „Heldur betur og þess vegna vildum spila á svona háu tempó. Við skiptum hratt, erum með tvo eða fleiri í öllum stöðum sem geta spilað og það hjálpaði okkur helling í dag." Margir vilja meina að Njarðvíkingar séu orðnir Íslandsmeistaraefni eftir að hafa fengið Elvar til liðs við sig en hann er pollrólegur. „Við einbeitum okkur alltaf á næsta leik sem ég held að sé Stjarnan. Það er eitt af toppliðunum þannig að það verður hörkuleikur. Þeir eru hrikalega vel mannaðir eins og við þannig að það verður eflaust hátt tempó í þeim leik.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Sjá meira
Leik lokið: Grindavík-Njarðvík 79-90 | Þægilegur Njarðvíkursigur í grannaslagnum Njarðvík vann nokkuð öruggan útisigur á nágrönnum sínum í Grindavík í kvöld. Gestirnir leiddu allan tímann og unnu að lokum ellefu stiga sigur, lokatölur 90-79. 16. nóvember 2018 21:30