May staðföst á fréttamannafundi Atli Ísleifsson skrifar 15. nóvember 2018 17:56 Theresa May varði drögin að Brexitsamningnum á breska þinginu í dag. EPA/EFE Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var staðföst á fréttamannafundi sínum nú síðdegis þar sem hún sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum. Hún kvaðst hafa skilning á því að sumir væru óánægðir með þær málamiðlanir sem þar eru gerðar. „Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May. May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína. Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning..@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain" Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 May varði samningsdrögin á breska þinginu í dag þar sem hart var tekist á. Fyrr um daginn höfðu tveir ráðherrar í bresku ríkisstjórninni, þeir Dominic Raab, ráðherra Brexit-mála, og Esther Mcvey, ráðherra atvinnumála og eftirlauna, sagt af sér."This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34 Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, var staðföst á fréttamannafundi sínum nú síðdegis þar sem hún sagðist hafa mikla trú á drögunum að Brexit-samningnum. Hún kvaðst hafa skilning á því að sumir væru óánægðir með þær málamiðlanir sem þar eru gerðar. „Þessi samningur tryggir hins vegar það sem kosið var um og er í þágu þjóðarhags,“ sagði May. May sagði samráðherra sína verða að gera það sem þeir telja það rétta í stöðunni og þakkaði þeim sem hafa sagt af sér fyrir þeirra störf. Hún sagði ennfremur að breska þjóðin vilji einfaldlega að stjórnvöld vinni vinnuna sína. Hún sagðist ætla að halda ótrauð áfram, sama þó að tillaga um vantraust verði lögð fram á þinginu. Hún myndi vinna að því að tryggja Bretum sem bestan samning..@BBCLauraK: "Is it not the case that you are in office, but you're not really in power?"Theresa May: "I'm going to do my job of getting the best deal for Britain" Live updates as PM defends draft #Brexit deal: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/QRATa2LmJo— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018 May varði samningsdrögin á breska þinginu í dag þar sem hart var tekist á. Fyrr um daginn höfðu tveir ráðherrar í bresku ríkisstjórninni, þeir Dominic Raab, ráðherra Brexit-mála, og Esther Mcvey, ráðherra atvinnumála og eftirlauna, sagt af sér."This is a Brexit that delivers on the priorities of the British people"UK PM Theresa May says she will see through her #Brexit plans and vows to get "the best deal for Britain"Follow live updates: https://t.co/IinSvuOBRi pic.twitter.com/c9vtNTg2cI— BBC News (UK) (@BBCNews) November 15, 2018
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34 Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00 Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26 Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Hart sótt að May á þinginu Nokkrir meðlimir ríkisstjórnar Theresu May hafa sagt af sér vegna samningsdraga varðandi brottför Bretland úr Evrópusambandinu sem May er að reyna að fá samþykkt. 15. nóvember 2018 12:34
Ærið verkefni hjá Theresu May Breska ríkisstjórnin samþykkti í gær drög að samningi vegna Brexit. Theresa May ræðir samninginn í þinginu í dag. Erfitt verður að koma málinu í gegnum þingið. Stefnt á leiðtogaráðsfund 25. nóvember. 15. nóvember 2018 08:00
Brexit-ráðherra segir af sér Dominic Raab segir samvisku sína ekki leyfa sér að styðja drögin að brottför Bretlands úr Evrópusambandinu. 15. nóvember 2018 09:26