Verk Vegagerðarinnar að jafnaði 7-9% fram úr áætlun Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 10:58 Framkvæmdir við Bræðratunguveg árið 2009. Mynd/Vegagerðin Stór verk Vegagerðarinnar hafa undanfarin ár farið 7-9% fram úr kostnaðaráætlun síðasta áratug, að því er fram kemur í frétt á vef stofnunarinnar. Að jafnaði hefur kostnaður farið 7% fram úr áætlun í hefðbundnum verkefnum í vegagerð og 9% fram úr áætlun í jarðgangaverkum. Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Þá voru flest verkanna innan tíu prósent yfir áætlun. Í yfirliti yfir helstu verk Vegagerðarinnar síðasta áratug fóru framkvæmdir við Arnarnesveg á vegkafla frá Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi árin 2015-16 mest fram úr kostnaðaráætlun, eða 42,5%. Lagt var upp með að verkið kostaði 865 milljónir króna en kostnaður varð að endingu 1,233 milljarður króna. Þá varð endanlegur kostnaður við Bræðratunguveg um Hvítá árin 2009-12 aðeins 66% af upphaflegri kostnaðaráætlun. Áætlun gerði ráð fyrir rétt rúmum tveimur milljörðum í verkið en það kostaði rúman 1,3 milljarð. „Vegagerðin telur sig geta vel við unað þó alltaf megi gera betur. Við munum áfram reyna að gera sem raunhæfastar kostnaðaráætlanir og leggja okkur fram um að standast þær,“ segir í frétt Vegagerðarinnar. Skipulag Tengdar fréttir Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00 Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sjá meira
Stór verk Vegagerðarinnar hafa undanfarin ár farið 7-9% fram úr kostnaðaráætlun síðasta áratug, að því er fram kemur í frétt á vef stofnunarinnar. Að jafnaði hefur kostnaður farið 7% fram úr áætlun í hefðbundnum verkefnum í vegagerð og 9% fram úr áætlun í jarðgangaverkum. Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Þá voru flest verkanna innan tíu prósent yfir áætlun. Í yfirliti yfir helstu verk Vegagerðarinnar síðasta áratug fóru framkvæmdir við Arnarnesveg á vegkafla frá Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi árin 2015-16 mest fram úr kostnaðaráætlun, eða 42,5%. Lagt var upp með að verkið kostaði 865 milljónir króna en kostnaður varð að endingu 1,233 milljarður króna. Þá varð endanlegur kostnaður við Bræðratunguveg um Hvítá árin 2009-12 aðeins 66% af upphaflegri kostnaðaráætlun. Áætlun gerði ráð fyrir rétt rúmum tveimur milljörðum í verkið en það kostaði rúman 1,3 milljarð. „Vegagerðin telur sig geta vel við unað þó alltaf megi gera betur. Við munum áfram reyna að gera sem raunhæfastar kostnaðaráætlanir og leggja okkur fram um að standast þær,“ segir í frétt Vegagerðarinnar.
Skipulag Tengdar fréttir Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00 Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sjá meira
Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30
Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00
Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00