Yfirvofandi uppsagnir á vinnumarkaði Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 13:37 Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Fréttablaðið/Anton Brink Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. Undanfarnar vikur hefur borið á uppsögnum fyrirtækja í fjölmiðlum en niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins lét gera á meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að 3100 manns hafi verið sagt upp á síðustu þremur mánuðum. Þar af 2600 síðustu þrjátíu daga. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kom meðal annars fram að fyrirtækin áætluðu að 2800 manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum. „Við vitum að það er mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum í landinu. Hins vegar heyrum við það, bæði á félagsmönnum SA og annarra í atvinnulífinu, að hagræðingarferli hefur verið í gangi í talsverðan tíma og þetta virðist renna stoðum undir það,“ segir Halldór Benjamín. Niðurstöðurnar eru settar fram með fyrirvara um að ekki er spurt um nýráðningar né áform fyrirtækja um ráðningar næstu mánuði. „Ég hygg að svona að sviptingar í efnahagslífinu ríma ágætlega við það sem við heyrum í fjölmiðlum og samtölum við okkar félagsmenn. Ég get ekki sagt við ykkur á þessum tímapunkti hvort það séu frekari uppsagnir í farvatninu. En sú þróun sem að birtist okkur í þessari könnun er eitthvað sem enginn við sjá, hvorki Verkalýðshreyfingin né atvinnurekendur,“ segir hann. Komu þessar niðurstöður þér á óvart? „Já, þær koma mér á óvart að hluta til. Kannski sér í lagi þar sem við Íslendingar eru einfaldlega þannig gerðir að við viljum allir sem vilja vinna geti undið. Atvinnuleysi er eitur í beinum okkar og þess vegna vona ég að framvindan verði öðruvísi en þarna er dregin upp,“ segir hann. Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Samkvæmt könnun Samtaka Atvinnulífsins má eiga von á að tæplega þrjú þúsund manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum, en síðustu 90 daga hefur 3100 starfsmönnum verði sagt upp störfum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, hefur áhyggjur af þróuninni. Undanfarnar vikur hefur borið á uppsögnum fyrirtækja í fjölmiðlum en niðurstaða könnunar sem Samtök atvinnulífsins lét gera á meðal aðildarfyrirtækja sinna gefur til kynna að 3100 manns hafi verið sagt upp á síðustu þremur mánuðum. Þar af 2600 síðustu þrjátíu daga. Í tilkynningu frá Samtökum Atvinnulífsins kom meðal annars fram að fyrirtækin áætluðu að 2800 manns verði sagt upp á næstu þremur mánuðum. „Við vitum að það er mikil eftirspurn eftir fólki í flestum atvinnugreinum í landinu. Hins vegar heyrum við það, bæði á félagsmönnum SA og annarra í atvinnulífinu, að hagræðingarferli hefur verið í gangi í talsverðan tíma og þetta virðist renna stoðum undir það,“ segir Halldór Benjamín. Niðurstöðurnar eru settar fram með fyrirvara um að ekki er spurt um nýráðningar né áform fyrirtækja um ráðningar næstu mánuði. „Ég hygg að svona að sviptingar í efnahagslífinu ríma ágætlega við það sem við heyrum í fjölmiðlum og samtölum við okkar félagsmenn. Ég get ekki sagt við ykkur á þessum tímapunkti hvort það séu frekari uppsagnir í farvatninu. En sú þróun sem að birtist okkur í þessari könnun er eitthvað sem enginn við sjá, hvorki Verkalýðshreyfingin né atvinnurekendur,“ segir hann. Komu þessar niðurstöður þér á óvart? „Já, þær koma mér á óvart að hluta til. Kannski sér í lagi þar sem við Íslendingar eru einfaldlega þannig gerðir að við viljum allir sem vilja vinna geti undið. Atvinnuleysi er eitur í beinum okkar og þess vegna vona ég að framvindan verði öðruvísi en þarna er dregin upp,“ segir hann.
Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira