Kim Kardashian og Lady Gaga á meðal þeirra sem þurfa að flýja skógareldana Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2018 08:31 Skógareldarnir hafa farið hratt yfir. Vísir/Getty Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. BBC greinir frá.Níu eru taldnir af og 35 er saknað í bænum Paradise í norðurhluta Kaliforníu þar sem skógareldar hófust í vikunni. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega eyðileggingu og hvernig fólki hefur naumlega tekist að komast í skjól frá eldunum.Watch as a family film their desperate drive to escape a fast-moving wildfire in Paradise, California. The driver and passengers in this video are now safe. pic.twitter.com/oGHyo2kBVw — The Guardian (@guardian) November 9, 2018Þrír skógareldar geisa í ríkinu en í suðurhluta ríkisins eru mörg heimili í Malibu í mikilli hættu, þar á meðal heimili fjölda frægra einstaklinga á borð við Kim Kardashian, Lady Gaga og Cher.„Var að koma heim og ég hafði einn tíma til þess að flýja heimilið, ég bið fyrir því að að allir séu öruggir,“ sagði Kim Kardashian á Instagram. I heard the flames have hit our property at our home in Hidden Hills but now are more contained and have stopped at the moment. It doesn’t seems like it is getting worse right now, I just pray the winds are in our favor. God is good. I’m just praying everyone is safe — Kim Kardashian West (@KimKardashian) November 9, 2018Tónlistarkonan Cher lýsti miklum áhyggjum af heimiliu sínu á Twitter en þar sagðist hún ekki geta afborið tilhugsunina um að eiga ekki lengur hús í Malibu, þar sem hún hefur átt hús frá árinu 1972.I’m worried about my house, but there is nothing I can do. Friends houses have burned I can’t bear the thought of there being no Malibu I’ve had a house in Malibu since 1972 — Cher (@cher) November 9, 2018Lady Gaga birti einnig myndskeið á Instagram er hún var að yfirgefa heimili sitt en á myndbandinu má sjá þykkan reik í fjarska.Meðal þess sem hefur orðið eldinum að bráð er tökustaður HBO-þáttanna Westworld."Everything is destroyed. There's nothing left standing." Strong winds spread California #wildfires [Tap to expand]https://t.co/iwdm4LQ0qopic.twitter.com/5RN96pdL1V — BBC News (World) (@BBCWorld) November 9, 2018YIKES! Fire whirl seen tonight from the wildfires in Paradise, California. Video via @LauraAnthony7#CampFire#CAwxpic.twitter.com/ISVy5sMGGk — Mark Tarello (@mark_tarello) November 9, 2018Star-studded Malibu forced to evacuate after threat from ferocious California wildfire https://t.co/j1MeRxOkmBpic.twitter.com/2py08Ll2b0 — pona (@7Izpona) November 9, 2018 Bandaríkin Umhverfismál Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Gríðarlegir skógareldar geisa nú í Kaliforníu-ríki Bandaríkjanna. Í norðurhluta ríkisins hefur heill bær brunnið og í suðurhluta ríkisins hafa Hollywood-sjörnur og þekktir söngvarar- og konur þurft að flýja heimili sín. BBC greinir frá.Níu eru taldnir af og 35 er saknað í bænum Paradise í norðurhluta Kaliforníu þar sem skógareldar hófust í vikunni. Myndbönd sem birt hafa verið á samfélagsmiðlum sýna gríðarlega eyðileggingu og hvernig fólki hefur naumlega tekist að komast í skjól frá eldunum.Watch as a family film their desperate drive to escape a fast-moving wildfire in Paradise, California. The driver and passengers in this video are now safe. pic.twitter.com/oGHyo2kBVw — The Guardian (@guardian) November 9, 2018Þrír skógareldar geisa í ríkinu en í suðurhluta ríkisins eru mörg heimili í Malibu í mikilli hættu, þar á meðal heimili fjölda frægra einstaklinga á borð við Kim Kardashian, Lady Gaga og Cher.„Var að koma heim og ég hafði einn tíma til þess að flýja heimilið, ég bið fyrir því að að allir séu öruggir,“ sagði Kim Kardashian á Instagram. I heard the flames have hit our property at our home in Hidden Hills but now are more contained and have stopped at the moment. It doesn’t seems like it is getting worse right now, I just pray the winds are in our favor. God is good. I’m just praying everyone is safe — Kim Kardashian West (@KimKardashian) November 9, 2018Tónlistarkonan Cher lýsti miklum áhyggjum af heimiliu sínu á Twitter en þar sagðist hún ekki geta afborið tilhugsunina um að eiga ekki lengur hús í Malibu, þar sem hún hefur átt hús frá árinu 1972.I’m worried about my house, but there is nothing I can do. Friends houses have burned I can’t bear the thought of there being no Malibu I’ve had a house in Malibu since 1972 — Cher (@cher) November 9, 2018Lady Gaga birti einnig myndskeið á Instagram er hún var að yfirgefa heimili sitt en á myndbandinu má sjá þykkan reik í fjarska.Meðal þess sem hefur orðið eldinum að bráð er tökustaður HBO-þáttanna Westworld."Everything is destroyed. There's nothing left standing." Strong winds spread California #wildfires [Tap to expand]https://t.co/iwdm4LQ0qopic.twitter.com/5RN96pdL1V — BBC News (World) (@BBCWorld) November 9, 2018YIKES! Fire whirl seen tonight from the wildfires in Paradise, California. Video via @LauraAnthony7#CampFire#CAwxpic.twitter.com/ISVy5sMGGk — Mark Tarello (@mark_tarello) November 9, 2018Star-studded Malibu forced to evacuate after threat from ferocious California wildfire https://t.co/j1MeRxOkmBpic.twitter.com/2py08Ll2b0 — pona (@7Izpona) November 9, 2018
Bandaríkin Umhverfismál Tengdar fréttir Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14 Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Sjá meira
Fimm látnir vegna skógarelda í Kaliforníu Að minnsta kosti fimm eru látnir af völdum gríðarlegra skógarelda sem geisað hafa í norðurhluta Kaliforníu. Þúsundir bygginga hafa einnig orðið eldinum að bráð en eldurinn fer hratt yfir. Yfir 150.000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna eldanna og allt í allt hafa 75 þúsund heimili á svæðinu verið rýmd. 9. nóvember 2018 23:14
Þúsundir bygginga hafa orðið eldi að bráð í Kaliforníu Flest húsin sem um ræðir voru í bænum Paradise þar sem öllum 27 þúsund íbúum bæjarins var gert að yfirgefa svæðið. 9. nóvember 2018 15:12