Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2018 15:00 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, segist ánægður í herbúðum spænska úrvalsdeildarfélaginu Monbus Obradoiro en þar er hann sem lánsmaður frá Valencia. Tryggvi Snær hefur spilað að meðaltali 15 mínútur í fyrstu tíu leikjum tímabilsins og skorað í þeim 4,6 stig að meðaltali í leik. Hann verður í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu sem mætir Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld. „Mér líður vel á Spáni og líst vel á liðið. Það er mikill vinskapur í leikmannahópnum og mér líst mjög vel á hvaða átt liðið stefnir í. Við höfum að vísu verið að tapa leikjum að undanförnu en erum samt nálægt því að vinna leiki og getum gert betur,“ sagði Tryggvi Snær í viðtali við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Tryggva Snæ „Það var mjög sniðug að fara til þessa félags. Þarna eru snilldaraðstæður til að bæta sig. Þeir virðast líka vita hvað þeir eiga að gera með stóru mennina sína - miðað við hvaða leikmenn hafa farið þar í gegn á undanförnum árum.“ Ísland verður að vinna Belgíu í kvöld til að eiga möguleika á að komast upp úr sínum riðli í forkeppninni. Tryggvi telur að það henti Íslandi ágætlega að spila gegn Belgíu. „Við getum nýtt okkar styrkleika ágætlega gegn þessu liði. Ég tel að við munum berjast við Belgíu um efsta sæti riðilsins og eftir tapleikinn okkar í Portúgal er þessi leikur risastór.“ Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem voru tekin við Craig Pedersen og Dag Kár Jónsson.Klippa: Viðtal við Craig PedersenKlippa: Viðtal við Dag Kár Jónsson Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, segist ánægður í herbúðum spænska úrvalsdeildarfélaginu Monbus Obradoiro en þar er hann sem lánsmaður frá Valencia. Tryggvi Snær hefur spilað að meðaltali 15 mínútur í fyrstu tíu leikjum tímabilsins og skorað í þeim 4,6 stig að meðaltali í leik. Hann verður í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu sem mætir Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld. „Mér líður vel á Spáni og líst vel á liðið. Það er mikill vinskapur í leikmannahópnum og mér líst mjög vel á hvaða átt liðið stefnir í. Við höfum að vísu verið að tapa leikjum að undanförnu en erum samt nálægt því að vinna leiki og getum gert betur,“ sagði Tryggvi Snær í viðtali við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Tryggva Snæ „Það var mjög sniðug að fara til þessa félags. Þarna eru snilldaraðstæður til að bæta sig. Þeir virðast líka vita hvað þeir eiga að gera með stóru mennina sína - miðað við hvaða leikmenn hafa farið þar í gegn á undanförnum árum.“ Ísland verður að vinna Belgíu í kvöld til að eiga möguleika á að komast upp úr sínum riðli í forkeppninni. Tryggvi telur að það henti Íslandi ágætlega að spila gegn Belgíu. „Við getum nýtt okkar styrkleika ágætlega gegn þessu liði. Ég tel að við munum berjast við Belgíu um efsta sæti riðilsins og eftir tapleikinn okkar í Portúgal er þessi leikur risastór.“ Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem voru tekin við Craig Pedersen og Dag Kár Jónsson.Klippa: Viðtal við Craig PedersenKlippa: Viðtal við Dag Kár Jónsson
Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00
Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00