Þeir sem skulda sektir mega búast við handtöku Jakob Bjarnar skrifar 23. nóvember 2018 11:59 Páll Winkel í nýju fangelsi á Hólmsheiði. Hann getur tekið við fleiri föngum og nú verður gengið harðar eftir sektargreiðslum en áður. Fbl/Anton Brink Þeir sem ekki hafa greitt sektir mega búast við handtöku verði ekki samið um greiðslur sekta. Með fjölgun rýma í fangelsum landsins gefst aukið svigrúm til að fullnusta vararefsingar í fangelsum landsins. Um áramót hefst sérstakt átak þar sem einstaklingar sem ekki hafa greitt sektir verða boðaðir til afplánunar vararefsinga í fangelsi.Menn verða að fara að borga, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Ef menn vilja komast hjá fangelsisvist er því brýnt að þeir sem ekki hafa greitt sektir bregðist skjótt við þannig að komast megi hjá afplánun í fangelsi. Er áætlað að um 10 fangelsisrými verði framvegis nýtt í þessum tilgangi. „Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem skulda sektir og hafa ekki greitt þær á tilskildum tíma þurfa að ganga frá greiðslum strax eða semja um greiðslur við innheimtumiðstöð. Að öðrum kosti mega þeir búast við því að verða handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar,“ segir Páll. Þannig er ljóst að þeir sem skulda sektir ættu að spara við sig í jólainnkaupum. Um er að ræða mörg hundruð manns sem skulda sektir og mega því fara að skoða sína stöðu vilji þeir komast hjá fangelsisvist sem getur verið allt frá fáeinum dögum í fangelsi í allt að einu ári. Um er að ræða sektir frá fáum þúsundum upp í margar milljónir. „Við höfum lengi þurft að forgangsraða í fangelsin og þessi hópur hefur verið látinn bíða en á því verður breyting á næstunni. Þetta er alls kyns sektir. Í dæmaskyni má nefna umferðarlagabrot og öll önnur brot þar sem einstaklingur er gert að greiða sektir til ríkissjóðs vegna lögbrota.“ Fangelsismál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira
Þeir sem ekki hafa greitt sektir mega búast við handtöku verði ekki samið um greiðslur sekta. Með fjölgun rýma í fangelsum landsins gefst aukið svigrúm til að fullnusta vararefsingar í fangelsum landsins. Um áramót hefst sérstakt átak þar sem einstaklingar sem ekki hafa greitt sektir verða boðaðir til afplánunar vararefsinga í fangelsi.Menn verða að fara að borga, segir Páll Winkel fangelsismálastjóri í samtali við Vísi. Ef menn vilja komast hjá fangelsisvist er því brýnt að þeir sem ekki hafa greitt sektir bregðist skjótt við þannig að komast megi hjá afplánun í fangelsi. Er áætlað að um 10 fangelsisrými verði framvegis nýtt í þessum tilgangi. „Þetta þýðir með öðrum orðum að þeir sem skulda sektir og hafa ekki greitt þær á tilskildum tíma þurfa að ganga frá greiðslum strax eða semja um greiðslur við innheimtumiðstöð. Að öðrum kosti mega þeir búast við því að verða handteknir og færðir til afplánunar vararefsingar,“ segir Páll. Þannig er ljóst að þeir sem skulda sektir ættu að spara við sig í jólainnkaupum. Um er að ræða mörg hundruð manns sem skulda sektir og mega því fara að skoða sína stöðu vilji þeir komast hjá fangelsisvist sem getur verið allt frá fáeinum dögum í fangelsi í allt að einu ári. Um er að ræða sektir frá fáum þúsundum upp í margar milljónir. „Við höfum lengi þurft að forgangsraða í fangelsin og þessi hópur hefur verið látinn bíða en á því verður breyting á næstunni. Þetta er alls kyns sektir. Í dæmaskyni má nefna umferðarlagabrot og öll önnur brot þar sem einstaklingur er gert að greiða sektir til ríkissjóðs vegna lögbrota.“
Fangelsismál Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Sjá meira