Segir Fossvogskirkju stefna í gröfina sökum fjárskorts Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. nóvember 2018 14:56 Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma. Aðsend Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir. Ef ekkert verði að gert þurfi að loka Fossvogskirkju, líkhúsi og kapellu. Meirihluti fjárlaganefnda Alþingis hefur lagt til að Kirkjugarðasamband Íslands fái tímabundið 50 milljóna króna framlag á næsta ári. Þórsteinn Ragnarsson formaður Kirkjugarðasambandsins og forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma segir að kirkjugarðar landsins hafi verið reknir með halla á síðustu árum. Forráðamenn sambandsins hafa farið nokkrum sinnum fyrir fjárlaganefnd og gert grein fyrir því. „Við lögðum fram áætlun að sú skerðing sem orðin er sem er um 40% yrði leiðrétt á tveimur árum og til að byrja með yrðu 150 milljónir settar í árið 2019. Og við fengum 50 milljónir króna sem ber að þakka fyrir en nægir skammt, “ segir Þórsteinn. Hann segir að reka megi vandann til hagræðingaraðgerða ríkistjórnarinnar í kjölfar efnahagshrunsins þegar einingarverð fyrir grafartöku og umhirðu var lækkað. Þetta hafi haft víðtæk áhrif. „Kirkjugarðarnir hafa smá saman þurft að draga úr þjónustu, umhirðu og fækka fólki sem vinnur að umhirðu. Þeir hafa lent í vandræðum með að greiða verktökum fyrir grafartöku. Nú er svo komið að út á landsbyggðinni er búið að þrautpína verktaka til að vinna sjálfboðavinnu við að taka grafir. Þannig að við skiljum ekki þessa tregðu hjá stjórnvöldum,“ segir Þórsteinn. Fjárlög Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir. Ef ekkert verði að gert þurfi að loka Fossvogskirkju, líkhúsi og kapellu. Meirihluti fjárlaganefnda Alþingis hefur lagt til að Kirkjugarðasamband Íslands fái tímabundið 50 milljóna króna framlag á næsta ári. Þórsteinn Ragnarsson formaður Kirkjugarðasambandsins og forstjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma segir að kirkjugarðar landsins hafi verið reknir með halla á síðustu árum. Forráðamenn sambandsins hafa farið nokkrum sinnum fyrir fjárlaganefnd og gert grein fyrir því. „Við lögðum fram áætlun að sú skerðing sem orðin er sem er um 40% yrði leiðrétt á tveimur árum og til að byrja með yrðu 150 milljónir settar í árið 2019. Og við fengum 50 milljónir króna sem ber að þakka fyrir en nægir skammt, “ segir Þórsteinn. Hann segir að reka megi vandann til hagræðingaraðgerða ríkistjórnarinnar í kjölfar efnahagshrunsins þegar einingarverð fyrir grafartöku og umhirðu var lækkað. Þetta hafi haft víðtæk áhrif. „Kirkjugarðarnir hafa smá saman þurft að draga úr þjónustu, umhirðu og fækka fólki sem vinnur að umhirðu. Þeir hafa lent í vandræðum með að greiða verktökum fyrir grafartöku. Nú er svo komið að út á landsbyggðinni er búið að þrautpína verktaka til að vinna sjálfboðavinnu við að taka grafir. Þannig að við skiljum ekki þessa tregðu hjá stjórnvöldum,“ segir Þórsteinn.
Fjárlög Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Sjá meira