Fjárlög

Krafa um fimm milljarða sparnað á fjárlögum næsta árs
Krafa verður gerð um aðhald og sparnað hjá ráðuneytum og stofnunum upp á fimm milljarða króna í fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár.

Slakinn kærkomið tækifæri til að byggja upp innviðina
Sá slaki sem myndast hefur í hagkerfinu er kærkomið tækifæri til að byggja upp innviði. Enn vantar talsvert upp á að náð verði sama framkvæmdastigi og var fyrir hrun.

Fimmtíu milljarða viðbót sögð koma á góðum tíma
Um 130 milljörðum króna verður varið til framkvæmda opinberra aðila á þessu ári, sem er um 50 milljarða króna viðbót milli ára. Þessi gríðarlega innspýting er sögð koma á góðum tíma fyrir hagkerfið.

Úr heilsugæslu í fjárlögin
Félags- og jafnréttismálaráðherra hefur ákveðið að skipa Svanhvíti Jakobsdóttur, núverandi forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, skrifstofustjóra yfir skrifstofu fjárlaga í félagsmálaráðuneytinu frá 1. janúar næstkomandi.

Veggjöld í breyttri samgönguáætlun
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata og áheyrnarfulltrúi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, gagnrýnir að veggjöldum sé troðið í gegnum þingið á síðustu dögum haustþings, eins og hann kemst að orði.

Allar tillögur stjórnarandstöðu felldar
Ríksstjórnin var ýmist sökuð um of lítil eða of mikil útgjöld þegar fjárlagafrumvarp hennar varð að lögum á Alþingi í dag.

Fjárlög næsta árs samþykkt
Þrjátíu og tveir greiddu atkvæði með fjárlagafrumvarpinu, þrír gegn því en 21 þingmaður greiddi ekki atkvæði.

Forstjóri segist ætla að stokka upp í rekstri Íslandspósts
Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts segir að stokka þurfi upp rekstur fyrirtækisins sem hefur ekki staðið undir sér undanfarin ár.

Segir Fossvogskirkju stefna í gröfina sökum fjárskorts
Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það vanti um 500 milljónir uppá rekstur kirkjugarða hér á landi og þær 50 milljónir sem fjárlaganefnd leggur til að renni til kirkjugarðanna sé skammgóður vermir.

Tekist á um útgjaldafjárlög
Atkvæðagreiðsla um fjárlagafrumvarpið fór fram á Alþingi í kvöld og var frumvarpið afgreitt úr annarri umræðu.

Segir umræðuna um tillögur fjárlaganefndar afvegaleidda
Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar til að mæta breyttri hagspá úr 2,9 prósentum í 2,7 prósent breyta ekki þeirri mynd að fjármagn er aukið til helstu málaflokka. Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar telur umræðuna um tillöguna hafa verið afvegaleidda

„Við erum orðlaus - þetta er með ólíkindum“
Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður ÖBÍ, er undrandi á tillögum meirihluta fjárlaganefndar.

Katrín segir ójöfnuð aðallega birtast í eignaójöfnuði
Forsætisráðherra segir ójöfnuð á Íslandi helst koma fram í eignastöðu fólks.

Gert ráð fyrir 300 milljónum í kostnað og ráðgjöf við þyrlukaup
Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var á þriðjudag kom fram að samkvæmt fjármálaáætlun 2019-2023 er gert ráð fyrir kaupum á þremur nýjum þyrlum á ríflega 14 milljarða króna.

Skuldir ríkisins fari undir viðmið 2019
29 milljarða króna afgangur verður af rekstri ríkissjóðs samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs. Fjármálaráðherra segir ríkisfjármálin standa á traustum grunni og að áfram séu skuldir greiddar niður.

Útgjöld ríkissjóðs aukast um 55 milljarða á næsta ári
Mest munar um aukin framlög til heilbrigðismála upp á 12,6 milljarða.

Leigja mögulega TF-SYN til útlanda
Með þessu hyggst Landhelgisgæslan bregðast við lækkun fjárheimilda.

Fjárlög gætu dregist inn í nóttina
Vonandi er þetta í síðasta skiptið í einhver ár þar sem við lendum í svona löguðu, segir forseti Alþingis.

Bandormurinn samþykktur
Nokkuð hart var tekist á í umræðu um tillögu minnihlutans sem vildu að barnabætur myndu skerðast við lágmarkslaun.

Gengið á afgang fjárlaga næsta árs með viðbótarútgjöldum
Heildarútgjöld ríkissjóðs aukast um sextíu og sex milljarða króna á næsta ári samkvæmt tillögum meirihluta fjárlaganefndar sem hækkaði útgjöldin um tvo milljarða miðað við fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar.

Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans
Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári.

Lítið gert fyrir þá verst settu að mati formanns Samfylkingarinnar
Forsætisráðherra segir hins vegar að róttækar breytingar hafi átt sér stað í núverandi frumvarpi sem allar falli að því að auka jöfnuð í þjóðfélaginu.

Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann
Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna.

HSN kvartar yfir peningaleysi
Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina.

Löggæsla efld í fjárlögum en um leið skorið niður í fangelsum
Um það bil 580 manns eru á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og bíða afplánunar.

Sigmundur Davíð krafðist þess að Svandís yrði dregin frá kökuborðinu
Heilbrigðisráðherra sakaður um að vilja fremur standa yfir kókostertu en svara stjórnarandstöðunni.

Bein útsending: Fjárlagafrumvarpið rætt á Alþingi
Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga ársins 2018 hefst á Alþingi í dag klukkan 10:30.

Útgjöld ríkisins aukast um tvö prósent
Fjárlagafrumvarp nýrrar ríkisstjórnar gerir ráð fyrir 2 prósenta útgjaldaaukningu umfram það sem fyrri ríkisstjórn ráðgerði. "Þetta fjárlagafrumvarp er bara ein stór svik við kjósendur,“ segir þingmaður Samfylkingarinnar.

Hagfræðingur ASÍ fagnar auknu fjármagni til sjúkrahúsanna
"Það er jákvætt að verið er að greiða áfram niður skuldir,“ segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður Efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins, um nýtt fjárlagafrumvarp. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að greiða niður skuldir um 50 milljarða. Hins vegar hefði hún viljað sjá meiri afgang.

Segir ríkisstjórnina skammta sér tuttugu milljónir í áróðursmál
Sigmundur Davíð segir það með ólíkindum að til standi að auka framlög til forsætisráðuneytisins um fimmtíu prósent milli ára.