Stjörnur LeBron og Curry skinu skært | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2018 07:30 LeBron James var frábær í fjórða leikhluta. vísir/getty Golden State Warriors vann auðveldan sigur á Cleveland Cavaliers, 129-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta eru liðin sem að mættust í lokaúrslitunum í júní. Mikið er breytt hjá Cleveland sem hefur ekki lengur nokkuð að gera í Golden State. Steph Curry fór hamförum fyrir meistarana og skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar en hann hitti úr ellefu af 20 skotum sínum í leiknum, þar af níu af fjórtán þrettán stiga skotum sínum. Kevin Durant bætti við 25 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum og daðraði við glæsilega þrennu en Klay Thompson skoraði svo 16 stig fyrir meistarana í þessum örugga sigri. Golden State er nú búið að vinna tvo leiki í röð og 17 í heildina en liðið er í fjórða sæti vestursins á eftir Denver, OKC og LA Clippers. Maðurinn sem að yfirgaf Cleveland, LeBron James, átti einnig stórleik í nótt þegar að LA vann tiltölulega öruggan heimasigur á San Antonio Spurs, 121-113. LeBron skoraði 42 stig, þar af 20 í fjórða leikhluta þar sem að hann tryggði heimamönnum sigurinn eftir að Spurs hafði sótt í sig veðrið í þriðja leikhluta. DeMar DeRozan skoraði 32 stig fyrir Spurs og Rudy Gay 31 en þetta mikla stórveldi má muna sinn fífil fegurri. Liðið er í næst neðsta sæti vestursins með ellefu sigra eins og Houston Rockets en Phoenix Suns er allra liða verst með aðeins fjóra sigra. Paul George var svo maðurinn í naumum 114-112 sigri Oklahoma City gegn Brooklyn en hann skoraði 47 stig, þar af 25 í ótrúlegum fjórða leikhluta. Hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom gestunum yfir þegar að 3,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brooklyn var mest 23 stigum yfir en með George í stuði kom OKC til baka og vann leikinn en liðið heldur áfram í toppbaráttu vesturdeildarinnar. Russell Westbrook nældi sér í 108. þrennuna á ferlinum og komst þannig yfir Jaston Kidd, fyrrverandi NBA-meistara og þjálfara, á þrennulistanum en Westbrook skoraði 21 stig, tók 15 fráköst og gaf 17 stoðsendinga. Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Golden State Warroprs 105-129 Orlando Magic - Denver Nuggets 118-124 Atlanta Hawks - Washington Wizards 117-131 Brooklyn Nets - OKC Thunder 112-114 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 113-102 Memphis Grizzlies - LA Clippers 96-86 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 115-92 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 121-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 132-106 LA Lakers - San Antonio Spurs 121-113 NBA Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður Sjá meira
Golden State Warriors vann auðveldan sigur á Cleveland Cavaliers, 129-105, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þetta eru liðin sem að mættust í lokaúrslitunum í júní. Mikið er breytt hjá Cleveland sem hefur ekki lengur nokkuð að gera í Golden State. Steph Curry fór hamförum fyrir meistarana og skoraði 42 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar en hann hitti úr ellefu af 20 skotum sínum í leiknum, þar af níu af fjórtán þrettán stiga skotum sínum. Kevin Durant bætti við 25 stigum, tíu fráköstum og níu stoðsendingum og daðraði við glæsilega þrennu en Klay Thompson skoraði svo 16 stig fyrir meistarana í þessum örugga sigri. Golden State er nú búið að vinna tvo leiki í röð og 17 í heildina en liðið er í fjórða sæti vestursins á eftir Denver, OKC og LA Clippers. Maðurinn sem að yfirgaf Cleveland, LeBron James, átti einnig stórleik í nótt þegar að LA vann tiltölulega öruggan heimasigur á San Antonio Spurs, 121-113. LeBron skoraði 42 stig, þar af 20 í fjórða leikhluta þar sem að hann tryggði heimamönnum sigurinn eftir að Spurs hafði sótt í sig veðrið í þriðja leikhluta. DeMar DeRozan skoraði 32 stig fyrir Spurs og Rudy Gay 31 en þetta mikla stórveldi má muna sinn fífil fegurri. Liðið er í næst neðsta sæti vestursins með ellefu sigra eins og Houston Rockets en Phoenix Suns er allra liða verst með aðeins fjóra sigra. Paul George var svo maðurinn í naumum 114-112 sigri Oklahoma City gegn Brooklyn en hann skoraði 47 stig, þar af 25 í ótrúlegum fjórða leikhluta. Hann skoraði þriggja stiga körfu sem kom gestunum yfir þegar að 3,1 sekúnda var eftir af leiknum. Brooklyn var mest 23 stigum yfir en með George í stuði kom OKC til baka og vann leikinn en liðið heldur áfram í toppbaráttu vesturdeildarinnar. Russell Westbrook nældi sér í 108. þrennuna á ferlinum og komst þannig yfir Jaston Kidd, fyrrverandi NBA-meistara og þjálfara, á þrennulistanum en Westbrook skoraði 21 stig, tók 15 fráköst og gaf 17 stoðsendinga. Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Golden State Warroprs 105-129 Orlando Magic - Denver Nuggets 118-124 Atlanta Hawks - Washington Wizards 117-131 Brooklyn Nets - OKC Thunder 112-114 Toronto Raptors - Philadelphia 76ers 113-102 Memphis Grizzlies - LA Clippers 96-86 Milwaukee Bucks - Detroit Pistons 115-92 Minnesota Timberwolves - Charlotte Hornets 121-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 132-106 LA Lakers - San Antonio Spurs 121-113
NBA Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður Sjá meira