Átta sigurleikir í röð hjá Dallas Mavericks liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2018 08:00 Luka Doncic skorar laglega körfu í nótt. Vísir/Getty Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Slóvenski nýliðinn Luka Doncic fór enn á ný á kostum og skoraði 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 111-102 sigur á Portland Trail Blazers. Luka Doncic hefur spilað mjög vel og það eru fæstir að spá í því að stórstjarnan Dirk Nowitzki er ekki enn byrjaður að spila á leiktíðinni.Luka Doncic tallies a team-high 21 PTS for the @dallasmavs in their 8th consecutive home W! #MFFL#NBARookspic.twitter.com/KJonXN5SJ3 — NBA (@NBA) December 5, 2018Það er þremur mánuðum styttra síðan að Dallas Mavericks varð NBA-meistari en að liðið náði að vinna síðast átta heimaleiki í röð. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast hjá þessu Dallas liði. „Á leið okkar að verða liðið sem við viljum verða þá verðum við að vinna heimaleikina okkar,“ sagði reynsluboltinn Wesley Matthews sem skoraði 17 stig fyrir Dallas. DeAndre Jordan bætti við 12 stigum og 17 fráköstum.Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland en hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum. C.J. McCollum var með 18 stig en saman klikkuðu þeir á 11 af 15 langskotum sínum í leiknum. Myles Turner var með 18 stig, 11 fráköst og 5 varin skot fyrir Indiana Pacers í 96-90 sigri á Chicago Bulls en þetta var fyrsti leikur Chicago undir stjórn Jim Boylen.The @utahjazz catch fire and set a new franchise record with 20 3's made in the home win! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/I7dBUWYsFE — NBA (@NBA) December 5, 2018Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Chicago Bulls 96-90 Miami Heat - Orlando Magic 90-105 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 111-102 Phoenix Suns - Sacramento Kings 105-122 Utah Jazz - San Antonio Spurs 139-105Aaron Gordon put together a complete effort with 20 PTS, 13 REB, 5 AST to propel the @OrlandoMagic on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/RVcmFDiCRu — NBA.com/Stats (@nbastats) December 5, 2018 NBA Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira
Dallas Mavericks afrekaði það í NBA-deildinni í nótt sem félagið hefur ekki náð síðan í mars árið 2011 eða að vinna sinn áttunda heimaleik í röð. Slóvenski nýliðinn Luka Doncic fór enn á ný á kostum og skoraði 21 stig þegar Dallas Mavericks vann 111-102 sigur á Portland Trail Blazers. Luka Doncic hefur spilað mjög vel og það eru fæstir að spá í því að stórstjarnan Dirk Nowitzki er ekki enn byrjaður að spila á leiktíðinni.Luka Doncic tallies a team-high 21 PTS for the @dallasmavs in their 8th consecutive home W! #MFFL#NBARookspic.twitter.com/KJonXN5SJ3 — NBA (@NBA) December 5, 2018Það er þremur mánuðum styttra síðan að Dallas Mavericks varð NBA-meistari en að liðið náði að vinna síðast átta heimaleiki í röð. Það eru mjög spennandi hlutir að gerast hjá þessu Dallas liði. „Á leið okkar að verða liðið sem við viljum verða þá verðum við að vinna heimaleikina okkar,“ sagði reynsluboltinn Wesley Matthews sem skoraði 17 stig fyrir Dallas. DeAndre Jordan bætti við 12 stigum og 17 fráköstum.Damian Lillard skoraði 33 stig fyrir Portland en hitti aðeins úr 2 af 8 þriggja stiga skotum sínum. C.J. McCollum var með 18 stig en saman klikkuðu þeir á 11 af 15 langskotum sínum í leiknum. Myles Turner var með 18 stig, 11 fráköst og 5 varin skot fyrir Indiana Pacers í 96-90 sigri á Chicago Bulls en þetta var fyrsti leikur Chicago undir stjórn Jim Boylen.The @utahjazz catch fire and set a new franchise record with 20 3's made in the home win! #TeamIsEverythingpic.twitter.com/I7dBUWYsFE — NBA (@NBA) December 5, 2018Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Indiana Pacers - Chicago Bulls 96-90 Miami Heat - Orlando Magic 90-105 Dallas Mavericks - Portland Trail Blazers 111-102 Phoenix Suns - Sacramento Kings 105-122 Utah Jazz - San Antonio Spurs 139-105Aaron Gordon put together a complete effort with 20 PTS, 13 REB, 5 AST to propel the @OrlandoMagic on the road! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/RVcmFDiCRu — NBA.com/Stats (@nbastats) December 5, 2018
NBA Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Fleiri fréttir GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ Sjá meira