Dómari sem ógilti tilskipun Trumps í innflytjendamáli dæmir í máli Jóhanns Helgasonar Garðar Örn Úlfarsson skrifar 4. desember 2018 06:00 Jóhann Helgason tónlistarmaður. Fréttablaðið/Anton Brink Dolly M. Gee, sem ógilti tilskipun Donalds Trump í innflytjendamálum í sumar, hefur verið skipuð dómari í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Gee er fyrsta konan af kínversku foreldri í Bandaríkjunum sem gegnir dómaraembætti þar í landi. Fjallað var um Gee í New York Times í júní í sumar eftir að ljóst varð að hún myndi dæma í máli Bandaríkjastjórnar sem vildi herða á reglum um innflytjendur með tilskipun frá Trump forseta. Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar.Óskaði Jeff Sessions, þáverandi dómsmálaráðherra, eftir undanþágu frá þeirri reglu að ekki mætti hafa ólöglegar innflytjendafjölskyldur í haldi lengur en í tuttugu daga. New York Times benti á að ef eitthvað væri að marka fyrri dóma Gees í innflytjendamálum yrði málið torsótt fyrir ríkisstjórnina. Og það gekk eftir því Gee felldi tilskipunina úr gildi. Sagði hún enga ástæðu til umræddra breytinga og benti á að ef gera ætti slíkar breytingar yrði það að vera á vettvangi löggjafarvaldsins. „Dolly M. Gee dómari hefur kallað meðferðina á börnum innflytjenda í haldi skammarlega,“ segir New York Times. „Hún hefur sakað alríkisstjórnina um „hræðsluáróður“ með því að halda því fram að það væri nauðsynleg fæling fólgin í að setja innflytjendafjölskyldur í varðhald. Og þetta var í tíð Obama-stjórnarinnar.“ Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15 Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Sjá meira
Dolly M. Gee, sem ógilti tilskipun Donalds Trump í innflytjendamálum í sumar, hefur verið skipuð dómari í höfundarréttarmáli Jóhanns Helgasonar í Los Angeles. Gee er fyrsta konan af kínversku foreldri í Bandaríkjunum sem gegnir dómaraembætti þar í landi. Fjallað var um Gee í New York Times í júní í sumar eftir að ljóst varð að hún myndi dæma í máli Bandaríkjastjórnar sem vildi herða á reglum um innflytjendur með tilskipun frá Trump forseta. Dolly M. Gee er dómari í máli um meintan stuld á lagi Jóhanns Helgasonar.Óskaði Jeff Sessions, þáverandi dómsmálaráðherra, eftir undanþágu frá þeirri reglu að ekki mætti hafa ólöglegar innflytjendafjölskyldur í haldi lengur en í tuttugu daga. New York Times benti á að ef eitthvað væri að marka fyrri dóma Gees í innflytjendamálum yrði málið torsótt fyrir ríkisstjórnina. Og það gekk eftir því Gee felldi tilskipunina úr gildi. Sagði hún enga ástæðu til umræddra breytinga og benti á að ef gera ætti slíkar breytingar yrði það að vera á vettvangi löggjafarvaldsins. „Dolly M. Gee dómari hefur kallað meðferðina á börnum innflytjenda í haldi skammarlega,“ segir New York Times. „Hún hefur sakað alríkisstjórnina um „hræðsluáróður“ með því að halda því fram að það væri nauðsynleg fæling fólgin í að setja innflytjendafjölskyldur í varðhald. Og þetta var í tíð Obama-stjórnarinnar.“
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15 Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Sjá meira
Tekist á um eitt mest selda lag allra tíma Helstu útgáfurisar eru meðal þeirra sem Jóhann Helgason stefnir fyrir dóm í Los Angeles í Bandaríkjunum. 30. nóvember 2018 06:15
Engin viðbrögð fást frá Løvland og Universal "MJÖG líkt“ You Raise Me up, segir vefurinn tmz.com um lagið Söknuð. Hvorki fást viðbrögð frá Rolf Løvland né Universal eftir málshöfðun Jóhanns Helgasonar. 1. desember 2018 07:15