Óli byrjaði á því að reyna að sýna Tryggva hvernig hægt væri að lífga aðra spilara við en var því miður skotinn. Þá reyndi hann að sýna Tryggva hvernig hægt væri að smíða varnir eins og veggi úr sandpokum. Hann var því miður skotinn áður en honum tókst það.
