Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 11:34 Andreas Norlén er forseti sænska þingsins. EPA/Henrik Montgomery Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. „Mér þykir það miður,“ sagði Norlén á fréttamannafundi í morgun. Þingforsetinn sagðist hafa átt samtöl við leiðtoga flokka á þingi á síðustu dögum og í kjölfarið ákveðið að næsta atkvæðagreiðsla fari fram þann 16. janúar. Ekki séljóst hver verði tilnefndur, þó að langlíklegast sé að það verði annað hvort Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, eða Stefan Löfven, leiðtogi Jafnaðarmanna og starfandi forsætisráðherra. Takist sænska þinginu ekki að ná saman um forsætisráðherra í fjórum tilraunum þarf að boða til nýrra kosninga. Atkvæðagreiðslan 16. janúar verður sú þriðja í röðinni en áður hefur þingið hafnað bæði Kristersson og Löfven. Þingkosningar fóru fram í Svíþjóð þann 9. september síðastliðinn og hefur ekkert gengið að mynda stjórn sem nýtur stuðnings meirihluta þings. Norlén sagði að ábyrgðin hvíli helst á herðum þeirra Kristersson og Löfven, sem báðir sækjast eftir því að leiða ríkisstjórn. Norlén hyggst ræða við þá í síma 28. desember og aftur 4. janúar. Þá hyggst hann ræða við þá þann 10. janúar og í kjölfarið tilnefna annan þeirra sem atkvæði yrðu greidd um þann 16. janúar. Hann segir nauðsynlegt fyrir flokkana að gera málamiðlanir til að hægt verði að tryggja að ný ríkisstjórn taki við. Norlén sagði enn fremur nýjar kosningar muni fara fram þann 21. apríl, takist meirihluta þings ekki að ná saman um nýjan forsætisráðherra. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55 Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25 Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. „Mér þykir það miður,“ sagði Norlén á fréttamannafundi í morgun. Þingforsetinn sagðist hafa átt samtöl við leiðtoga flokka á þingi á síðustu dögum og í kjölfarið ákveðið að næsta atkvæðagreiðsla fari fram þann 16. janúar. Ekki séljóst hver verði tilnefndur, þó að langlíklegast sé að það verði annað hvort Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, eða Stefan Löfven, leiðtogi Jafnaðarmanna og starfandi forsætisráðherra. Takist sænska þinginu ekki að ná saman um forsætisráðherra í fjórum tilraunum þarf að boða til nýrra kosninga. Atkvæðagreiðslan 16. janúar verður sú þriðja í röðinni en áður hefur þingið hafnað bæði Kristersson og Löfven. Þingkosningar fóru fram í Svíþjóð þann 9. september síðastliðinn og hefur ekkert gengið að mynda stjórn sem nýtur stuðnings meirihluta þings. Norlén sagði að ábyrgðin hvíli helst á herðum þeirra Kristersson og Löfven, sem báðir sækjast eftir því að leiða ríkisstjórn. Norlén hyggst ræða við þá í síma 28. desember og aftur 4. janúar. Þá hyggst hann ræða við þá þann 10. janúar og í kjölfarið tilnefna annan þeirra sem atkvæði yrðu greidd um þann 16. janúar. Hann segir nauðsynlegt fyrir flokkana að gera málamiðlanir til að hægt verði að tryggja að ný ríkisstjórn taki við. Norlén sagði enn fremur nýjar kosningar muni fara fram þann 21. apríl, takist meirihluta þings ekki að ná saman um nýjan forsætisráðherra.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55 Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25 Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55
Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25
Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38