Greiða næst atkvæði um nýjan forsætisráðherra 16. janúar Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2018 11:34 Andreas Norlén er forseti sænska þingsins. EPA/Henrik Montgomery Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. „Mér þykir það miður,“ sagði Norlén á fréttamannafundi í morgun. Þingforsetinn sagðist hafa átt samtöl við leiðtoga flokka á þingi á síðustu dögum og í kjölfarið ákveðið að næsta atkvæðagreiðsla fari fram þann 16. janúar. Ekki séljóst hver verði tilnefndur, þó að langlíklegast sé að það verði annað hvort Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, eða Stefan Löfven, leiðtogi Jafnaðarmanna og starfandi forsætisráðherra. Takist sænska þinginu ekki að ná saman um forsætisráðherra í fjórum tilraunum þarf að boða til nýrra kosninga. Atkvæðagreiðslan 16. janúar verður sú þriðja í röðinni en áður hefur þingið hafnað bæði Kristersson og Löfven. Þingkosningar fóru fram í Svíþjóð þann 9. september síðastliðinn og hefur ekkert gengið að mynda stjórn sem nýtur stuðnings meirihluta þings. Norlén sagði að ábyrgðin hvíli helst á herðum þeirra Kristersson og Löfven, sem báðir sækjast eftir því að leiða ríkisstjórn. Norlén hyggst ræða við þá í síma 28. desember og aftur 4. janúar. Þá hyggst hann ræða við þá þann 10. janúar og í kjölfarið tilnefna annan þeirra sem atkvæði yrðu greidd um þann 16. janúar. Hann segir nauðsynlegt fyrir flokkana að gera málamiðlanir til að hægt verði að tryggja að ný ríkisstjórn taki við. Norlén sagði enn fremur nýjar kosningar muni fara fram þann 21. apríl, takist meirihluta þings ekki að ná saman um nýjan forsætisráðherra. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55 Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25 Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, segir að ekki muni takast að ná samkomulagi um nýja ríkisstjórn fyrir jól líkt og vonir stóðu til. „Mér þykir það miður,“ sagði Norlén á fréttamannafundi í morgun. Þingforsetinn sagðist hafa átt samtöl við leiðtoga flokka á þingi á síðustu dögum og í kjölfarið ákveðið að næsta atkvæðagreiðsla fari fram þann 16. janúar. Ekki séljóst hver verði tilnefndur, þó að langlíklegast sé að það verði annað hvort Ulf Kristersson, formaður hægriflokksins Moderaterna, eða Stefan Löfven, leiðtogi Jafnaðarmanna og starfandi forsætisráðherra. Takist sænska þinginu ekki að ná saman um forsætisráðherra í fjórum tilraunum þarf að boða til nýrra kosninga. Atkvæðagreiðslan 16. janúar verður sú þriðja í röðinni en áður hefur þingið hafnað bæði Kristersson og Löfven. Þingkosningar fóru fram í Svíþjóð þann 9. september síðastliðinn og hefur ekkert gengið að mynda stjórn sem nýtur stuðnings meirihluta þings. Norlén sagði að ábyrgðin hvíli helst á herðum þeirra Kristersson og Löfven, sem báðir sækjast eftir því að leiða ríkisstjórn. Norlén hyggst ræða við þá í síma 28. desember og aftur 4. janúar. Þá hyggst hann ræða við þá þann 10. janúar og í kjölfarið tilnefna annan þeirra sem atkvæði yrðu greidd um þann 16. janúar. Hann segir nauðsynlegt fyrir flokkana að gera málamiðlanir til að hægt verði að tryggja að ný ríkisstjórn taki við. Norlén sagði enn fremur nýjar kosningar muni fara fram þann 21. apríl, takist meirihluta þings ekki að ná saman um nýjan forsætisráðherra.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55 Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25 Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Sænskir Jafnaðarmenn auka fylgi sitt í nýrri könnun Sænski flokkarnir Jafnaðarmannaflokkurinn, Vinstriflokkurinn og Svíþjóðardemókratar bæta allir við sig fylgi í nýrri könnun sænsku Hagstofunnar (SCB) miðað við úrslit þingkosninganna í september. 4. desember 2018 09:55
Sænska þingið hafnaði Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert hefur gengið að ná saman um nýja stjórn sem njóti stuðnings meirihluta þingsins. 14. desember 2018 10:25
Lööf hyggst greiða atkvæði gegn Löfven Alger pattstaða er á sænska þinginu þar sem ekkert gengur að ná saman um nýja ríkisstjórn. 10. desember 2018 10:38