Solskjær að taka við United Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2018 22:51 Það stefnir í það að Solskjær sé að taka við United. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins út leiktíðina ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Þó að enginn opinber yfirlýsing hefur verið gefin út var skrifað undir eitt myndband á heimasíðu félagsins að Solskjær verði bráðabirgðarstjóri United. Myndbandinu var eytt af heimasíðunni eftir að það komst í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar var rifjuð upp þrennan magnaða sem Norðmaðurinn vann með United fyrir tuttugu tímabilum síðan en það er ljóst að þetta myndband og textinn átti ekki erindi við almennig. Ekki strax að minnsta kosti. Reikna má með að United hafi viljað gefa út almenna yfirlýsingu og greina frá því að norski framherjinn tæki við af Jose Mourinho sem var rekinn í dag. Því hafi myndbandinu verið eytt. Einnig til að ýta undir þessar sögusagnir þá skrifaði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter-síðu sína í kvöld: „Frábær dagur fyrir norsku knattspyrnuna. Gangi þér vel að stýra Rauðu djöflunum,“ skrifaði Erna á Twitter-síðu sína nú í kvöld. Tístinu hefur nú verið eytt. Nú bíða stuðningsmenn United og fleiri knattspyrnu áhugamenn spenntir og sjá hver næstu skref verði í málinu en reikna má með að Solskjær verði kynntur í síðasta lagi á morgun. Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45 Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins út leiktíðina ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs. Þó að enginn opinber yfirlýsing hefur verið gefin út var skrifað undir eitt myndband á heimasíðu félagsins að Solskjær verði bráðabirgðarstjóri United. Myndbandinu var eytt af heimasíðunni eftir að það komst í dreifingu á samfélagsmiðlum. Þar var rifjuð upp þrennan magnaða sem Norðmaðurinn vann með United fyrir tuttugu tímabilum síðan en það er ljóst að þetta myndband og textinn átti ekki erindi við almennig. Ekki strax að minnsta kosti. Reikna má með að United hafi viljað gefa út almenna yfirlýsingu og greina frá því að norski framherjinn tæki við af Jose Mourinho sem var rekinn í dag. Því hafi myndbandinu verið eytt. Einnig til að ýta undir þessar sögusagnir þá skrifaði Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, á Twitter-síðu sína í kvöld: „Frábær dagur fyrir norsku knattspyrnuna. Gangi þér vel að stýra Rauðu djöflunum,“ skrifaði Erna á Twitter-síðu sína nú í kvöld. Tístinu hefur nú verið eytt. Nú bíða stuðningsmenn United og fleiri knattspyrnu áhugamenn spenntir og sjá hver næstu skref verði í málinu en reikna má með að Solskjær verði kynntur í síðasta lagi á morgun.
Fótbolti Noregur Tengdar fréttir Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45 Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. 18. desember 2018 15:45
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. 18. desember 2018 16:00
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. 18. desember 2018 12:30
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. 18. desember 2018 10:30
Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. 18. desember 2018 10:08