Rímnaljóð og myndlist á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2018 20:00 Rímnaljóð og myndlist fara vel saman hjá félögum í Myndlistarfélagi Árnessýslu, sem syngja ljóð um leið og málið er. Þá standa félagarnir reglulega upp frá málverkunum og syngja jólalög saman. Starfsemi Myndlistarfélags Árnessýslu fer fram í gamla Sandvíkurskólanum á Selfossi, nú Sandvíkursetri, þar sem félagsmenn hafa góða aðstöðu til að mála. Í húsinu er Gallerí þar sem hægt er að skoða myndir félagsmanna en nú eru um áttatíu félagsmenn í félaginu. Tilgangur félagsins er að stuðla að framgangi myndlistar á Suðurlandi. „Við erum með námskeið og þessar vinnustofur, sem gefa okkur mjög mikið og fólk kemur hingað til að mála, spjalla og svo fáum við oft gesti sem eru að skoða og spjalla við okkur, þetta er bara mjög gott fyrir samfélagið“, segir Gunnur Sigdís Gunnarsdóttir formaður félagsins. Ásdís Hoffritz, sem býr á Selfossi er mjög virk í Myndlistarfélagi Árnessýslu. Hér er hún með mynd í vinnslu frá Eyrarbakka.Magnús HlynurÁsdís Hoffritz hefur málað lengi, hér er hún með mynd í vinnslu frá Eyrarbakka. En hvað eru málararnir að hugsa þegar þeir eru að mála ? „Stundum hugsum við ekki neitt og stundum hugsum við heilmikið. Svo er það líka að hittast á kaffistofunni og ræða málin, gagnrýni myndirnar hjá hvort öðru og spjalla“, segir Ásdís. Gústav Þór Stolzenwald er ekki mikið að spjalla þegar hann málar því hann fer með rímnaljóð eða stemmur um leið og hann málar verk sín. „Þetta er ríma eða stemma vestan af ströndum, sem ég lærði í síðasta mánuði. Að stemma og mála í leiðinni gefur tóninn í málverkinu, það gerir það“, segir Gústav Þór. Jólaskapið ræður ríkjum hjá Myndlistarfélaginu enda er staðið reglulega upp frá myndunum sem er verið að mála og jólalög sungin. Jól Myndlist Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Rímnaljóð og myndlist fara vel saman hjá félögum í Myndlistarfélagi Árnessýslu, sem syngja ljóð um leið og málið er. Þá standa félagarnir reglulega upp frá málverkunum og syngja jólalög saman. Starfsemi Myndlistarfélags Árnessýslu fer fram í gamla Sandvíkurskólanum á Selfossi, nú Sandvíkursetri, þar sem félagsmenn hafa góða aðstöðu til að mála. Í húsinu er Gallerí þar sem hægt er að skoða myndir félagsmanna en nú eru um áttatíu félagsmenn í félaginu. Tilgangur félagsins er að stuðla að framgangi myndlistar á Suðurlandi. „Við erum með námskeið og þessar vinnustofur, sem gefa okkur mjög mikið og fólk kemur hingað til að mála, spjalla og svo fáum við oft gesti sem eru að skoða og spjalla við okkur, þetta er bara mjög gott fyrir samfélagið“, segir Gunnur Sigdís Gunnarsdóttir formaður félagsins. Ásdís Hoffritz, sem býr á Selfossi er mjög virk í Myndlistarfélagi Árnessýslu. Hér er hún með mynd í vinnslu frá Eyrarbakka.Magnús HlynurÁsdís Hoffritz hefur málað lengi, hér er hún með mynd í vinnslu frá Eyrarbakka. En hvað eru málararnir að hugsa þegar þeir eru að mála ? „Stundum hugsum við ekki neitt og stundum hugsum við heilmikið. Svo er það líka að hittast á kaffistofunni og ræða málin, gagnrýni myndirnar hjá hvort öðru og spjalla“, segir Ásdís. Gústav Þór Stolzenwald er ekki mikið að spjalla þegar hann málar því hann fer með rímnaljóð eða stemmur um leið og hann málar verk sín. „Þetta er ríma eða stemma vestan af ströndum, sem ég lærði í síðasta mánuði. Að stemma og mála í leiðinni gefur tóninn í málverkinu, það gerir það“, segir Gústav Þór. Jólaskapið ræður ríkjum hjá Myndlistarfélaginu enda er staðið reglulega upp frá myndunum sem er verið að mála og jólalög sungin.
Jól Myndlist Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira