Gríska undrið mætti með læti til Cleveland Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. desember 2018 10:19 Giannis Antetokounmpo vísir/getty Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo náði sér ekki á strik í síðasta leik gegn Indiana Pacers og nmætti tvíefldur til leiks í Cleveland og skoraði 44 stig í 114-102 sigri Bucks. Þar að auki setti hann 14 fráköst, átta stoðsendingar og varði tvö skot. Þetta var í 20. skipti í vetur sem Antetokounmpo fer í tvöfalda tvennu. Milwaukee komst í 11 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og hélt forystu sinni út leikinn.44 PTS. 14 REB. 8 AST. The BEST of Giannis' career-high tying night! #FearTheDeerpic.twitter.com/u70yhpCrCU — NBA (@NBA) December 15, 2018 Portland Trail Blazers gerði sér lítið fyrir og vann besta lið deildarinnar til þessa, Toronto Raptors, á heimavelli sínum. Portland hefur átt í vandræðum í síðustu leikjum en skoraði 128 stig á Raptors, þeirra hæstu stigatölu á tímabilinu. Zach Collins setti 16 stig fyrir Portland og Seth Curry bætti við 13 stigum, hans besta á tímabilinu, og þar af voru þrír stórir þristar snemma í fjórða leikhluta. Collins og Curry komu báðir af bekknum í liði Trail Blazers en bekkur Portland skilaði 58 stigum á móti 26 stigum bekk Raptors.CJ for three to extend the @trailblazers late lead on #NBA League Pass!#WeTheNorth 120#RipCity 126 : https://t.co/uKrKj34Epspic.twitter.com/Goc0mu4BJW — NBA (@NBA) December 15, 2018 Stephen Curry lét það ekki trufla sig of mikið að vallarstarfsfólk Sacramento Kings gerði í því að gera grín að honum fyrir ummælin um að hann tryði því ekki að menn hefðu lent á tunglinu. Í leikmannakynningunni í upphafi leiks var spilað myndband af geimförum á tunglinu og spiluð tónlist um tunglendinguna. Curry og félagar gátu hlegið með salnum yfir uppátækinu og þeir voru svo þeir sem fóru brosandi af velli eftir 130-125 sigur Golden State Warriors á Sacramento. Curry skoraði 35 stig, Klay Thompson 27 og Kevin Durant skilaði 33 stigum.Three @warriors combine for 95 PTS in the 130-125 comeback victory! #DubNation Steph: 35 PTS, 7 REB, 6 AST KD: 33 PTS, 8 REB, 8 AST Klay: 27 PTS, 9 REB pic.twitter.com/OMHK75tZzB — NBA (@NBA) December 15, 2018Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Atlanta Hawks 129-108 Charlotte Hornets - New York Knicks 124-126 Brooklyn Nets - Washington Wizards 125-118 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 102--114 Philadelphia 76ers - Indiana Pavers 101-113 Memphis Grizzlies - Miami Heat 97-100 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 109-98 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 128-122 Sacramento Kings - Golden State Warriors 125-130 NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Antetokounmpo náði sér ekki á strik í síðasta leik gegn Indiana Pacers og nmætti tvíefldur til leiks í Cleveland og skoraði 44 stig í 114-102 sigri Bucks. Þar að auki setti hann 14 fráköst, átta stoðsendingar og varði tvö skot. Þetta var í 20. skipti í vetur sem Antetokounmpo fer í tvöfalda tvennu. Milwaukee komst í 11 stiga forystu eftir fyrsta leikhlutann og hélt forystu sinni út leikinn.44 PTS. 14 REB. 8 AST. The BEST of Giannis' career-high tying night! #FearTheDeerpic.twitter.com/u70yhpCrCU — NBA (@NBA) December 15, 2018 Portland Trail Blazers gerði sér lítið fyrir og vann besta lið deildarinnar til þessa, Toronto Raptors, á heimavelli sínum. Portland hefur átt í vandræðum í síðustu leikjum en skoraði 128 stig á Raptors, þeirra hæstu stigatölu á tímabilinu. Zach Collins setti 16 stig fyrir Portland og Seth Curry bætti við 13 stigum, hans besta á tímabilinu, og þar af voru þrír stórir þristar snemma í fjórða leikhluta. Collins og Curry komu báðir af bekknum í liði Trail Blazers en bekkur Portland skilaði 58 stigum á móti 26 stigum bekk Raptors.CJ for three to extend the @trailblazers late lead on #NBA League Pass!#WeTheNorth 120#RipCity 126 : https://t.co/uKrKj34Epspic.twitter.com/Goc0mu4BJW — NBA (@NBA) December 15, 2018 Stephen Curry lét það ekki trufla sig of mikið að vallarstarfsfólk Sacramento Kings gerði í því að gera grín að honum fyrir ummælin um að hann tryði því ekki að menn hefðu lent á tunglinu. Í leikmannakynningunni í upphafi leiks var spilað myndband af geimförum á tunglinu og spiluð tónlist um tunglendinguna. Curry og félagar gátu hlegið með salnum yfir uppátækinu og þeir voru svo þeir sem fóru brosandi af velli eftir 130-125 sigur Golden State Warriors á Sacramento. Curry skoraði 35 stig, Klay Thompson 27 og Kevin Durant skilaði 33 stigum.Three @warriors combine for 95 PTS in the 130-125 comeback victory! #DubNation Steph: 35 PTS, 7 REB, 6 AST KD: 33 PTS, 8 REB, 8 AST Klay: 27 PTS, 9 REB pic.twitter.com/OMHK75tZzB — NBA (@NBA) December 15, 2018Úrslit næturinnar: Boston Celtics - Atlanta Hawks 129-108 Charlotte Hornets - New York Knicks 124-126 Brooklyn Nets - Washington Wizards 125-118 Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 102--114 Philadelphia 76ers - Indiana Pavers 101-113 Memphis Grizzlies - Miami Heat 97-100 Denver Nuggets - Oklahoma City Thunder 109-98 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 128-122 Sacramento Kings - Golden State Warriors 125-130
NBA Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira