Grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. desember 2018 08:26 Björgunarsveitarskipið Gunnar Friðriksson í höfn á Ísafirði. fréttablaðið/Pjetur Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. Báturinn var þá að nálgast Flateyri að loknum veiðum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum. Lögreglumann fóru á Flateyri til að kanna málið en þegar báturinn var að leggjast að bryggju og skipstjórinn varð var við lögregluna sneri hann frá, sigldi úr höfn og rakleiðis út Önundarfjörð. Slökkti hann um leið öll siglingaljós og skömmu síðar slökkti hann einnig á sjálfvirkum tilkynningarskyldubúnaði. Því gat Vaktstöð siglinga ekki séð staðsetningu bátsins. Í framhaldi af þessu voru björgunarsveitir kallaðar út til leitar að bátnum, auk þyrlu og varðskips Landhelgisgæslunnar og fóru lögreglumenn á nálægar hafnir. Um tveimur klukkutímum eftir að báturinn fór frá Flateyri kom hann í höfn á Suðureyri og var skipstjóri bátsins þá handtekinn og færður á lögreglustöðina á Ísafirði. Var hann grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna auk gruns um brot á lögum um lögskráningu sjómanna. Manninum hefur verið sleppt en rannsókn málsins heldur áfram. Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti. 14. desember 2018 22:48 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Útkall björgunarsveita í gærkvöldi vegna leitar að báti snerist að gruni um að skipstjórinn væri undir áhrifum fíkniefna við stjórn bátsins. Báturinn var þá að nálgast Flateyri að loknum veiðum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu lögreglunnar á Vestfjörðum. Lögreglumann fóru á Flateyri til að kanna málið en þegar báturinn var að leggjast að bryggju og skipstjórinn varð var við lögregluna sneri hann frá, sigldi úr höfn og rakleiðis út Önundarfjörð. Slökkti hann um leið öll siglingaljós og skömmu síðar slökkti hann einnig á sjálfvirkum tilkynningarskyldubúnaði. Því gat Vaktstöð siglinga ekki séð staðsetningu bátsins. Í framhaldi af þessu voru björgunarsveitir kallaðar út til leitar að bátnum, auk þyrlu og varðskips Landhelgisgæslunnar og fóru lögreglumenn á nálægar hafnir. Um tveimur klukkutímum eftir að báturinn fór frá Flateyri kom hann í höfn á Suðureyri og var skipstjóri bátsins þá handtekinn og færður á lögreglustöðina á Ísafirði. Var hann grunaður um stjórn skips undir áhrifum fíkniefna auk gruns um brot á lögum um lögskráningu sjómanna. Manninum hefur verið sleppt en rannsókn málsins heldur áfram.
Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti. 14. desember 2018 22:48 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Sjá meira
Björgunarsveitir á Vestfjörðum leita að báti Björgunarsveitir Landsbjargar á norðanverðum Vestfjörðum hafa verið kallaðar út til leitar að báti. 14. desember 2018 22:48