Enn leitað að árásarmanninum og þriðji látinn Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2018 13:26 Leitað í bílum á landamærum Frakklands og Þýskalands. AP/Sebastian Gollnow Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Tveir létust í árásinni sjálfri og sá þriðji lést á sjúkrahúsi í dag. Tólf særðust í árásinni. Fjórir aðilar hafa verið handteknir en hundruð lögregluþjóna taka þátt í leitinni að Chekatt. Hann var vopnaður skammbyssu og hnífi þegar hann hóf skothríðina. Talið er að Chekatt hafi verið særður af hermönnum áður en hann flúði af vettvangi. Einn hermaður særðist lítillega þegar hermenn skiptust á skotum við hann. Fyrr á þriðjudaginn, um morguninn, leitaði lögregla á heimili Chekatt vegna þess að hann var eftirlýstur vegna annars glæps. Þegar lögreglan leitaði á heimili hans fannst handsprengja, riffill og hnífar, samkvæmt France24.Hann hefur lengi verið kunnugur lögreglu og hefur margsinnis verið handtekinn og dæmdur 27 sinnum fyrir glæpi í Frakklandi, Þýskalandi og Sviss. Þá var hann á lista yfirvalda yfir aðila sem ógn stafar af og er hann sagður hafa hneigst til róttækni þegar hann sat í fangelsi fyrir rán. Lögreglan birti í gær myndi af Chekatt og óskaði aðstoðar almennings við að finna hann. Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Sviss Þýskaland Tengdar fréttir Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12. desember 2018 07:14 Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01 Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. 12. desember 2018 21:59 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi leitar enn að Chérif Chekatt, sem grunaður er um að hafa skotið minnst þrjá til bana í árás á jólamarkaði í Strassborg á þriðjudaginn. Tveir létust í árásinni sjálfri og sá þriðji lést á sjúkrahúsi í dag. Tólf særðust í árásinni. Fjórir aðilar hafa verið handteknir en hundruð lögregluþjóna taka þátt í leitinni að Chekatt. Hann var vopnaður skammbyssu og hnífi þegar hann hóf skothríðina. Talið er að Chekatt hafi verið særður af hermönnum áður en hann flúði af vettvangi. Einn hermaður særðist lítillega þegar hermenn skiptust á skotum við hann. Fyrr á þriðjudaginn, um morguninn, leitaði lögregla á heimili Chekatt vegna þess að hann var eftirlýstur vegna annars glæps. Þegar lögreglan leitaði á heimili hans fannst handsprengja, riffill og hnífar, samkvæmt France24.Hann hefur lengi verið kunnugur lögreglu og hefur margsinnis verið handtekinn og dæmdur 27 sinnum fyrir glæpi í Frakklandi, Þýskalandi og Sviss. Þá var hann á lista yfirvalda yfir aðila sem ógn stafar af og er hann sagður hafa hneigst til róttækni þegar hann sat í fangelsi fyrir rán. Lögreglan birti í gær myndi af Chekatt og óskaði aðstoðar almennings við að finna hann.
Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Sviss Þýskaland Tengdar fréttir Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12. desember 2018 07:14 Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01 Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. 12. desember 2018 21:59 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Hundruð lögreglumanna leita árásarmannsins í Strassborg Maðurinn sem drap þrjá og særði tólf til viðbótar á jólamarkaði í gærkvöldi er sagður tæplega þrítugur innfæddur íbúi Strassborgar. 12. desember 2018 07:14
Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01
Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. 12. desember 2018 21:59