Birta nafn og mynd af hinum grunaða í Strassborg Atli Ísleifsson skrifar 12. desember 2018 21:59 Um sjö hundruð manns innan frönsku lögreglunnar og öryggislögreglunnar taka nú þátt í leitinni að Chekatt. Getty/Thomas Lohnes Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Hefur hinn grunaði verið nafngreindur og mynd birt af honum. Á sama tíma er fólk beðið um að hafa varann á þar sem maðurinn sé talinn mjög hættulegur. Lögregla lýsir eftir hinum 29 ára Chefir Chekatt og birtir af honum mynd. Hann er sagður 180 sentimetra hár, með stutt hár og mögulega skegg. Hann er með einkennandi ör á enninu. Cherif Chekatt á að hafa hrópað „Allahu Akbar“, „Guð sé mikill“, þegar hann hóf skothríðina á jólamarkaðnum á Klebertorgi í miðbænum um klukkan 20 að staðartíma í gærkvöldi. Tveir létu lífið eftir að hann hóf skothríðina. Þá er einn hinna særðu heiladauður. Alls særðust þrettán til viðbótar, margir þeirra alvarlega. Lögregla í Frakklandi hefur þekkt til Chérif Chekatt í nokkurn tímann og var vitað að hann hafði hneigst til róttækni þegar hann afplánaði dóm fyrir rán. Christophe Castaner, innanríkisráðherra Frakklands, segir að um sjö hundruð manns innan lögreglu og öryggislögreglu taki nú þátt í leitinni að Chekatt. Hans er leitað bæði í Frakklandi og Þýskalandi. Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Þýskaland Tengdar fréttir Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01 Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Lögregla í Frakklandi hefur óskað eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á manninum sem skaut og drap tvo og særði fleiri á jólamarkaði í frönsku borginni Strassborg í gærkvöldi. Hefur hinn grunaði verið nafngreindur og mynd birt af honum. Á sama tíma er fólk beðið um að hafa varann á þar sem maðurinn sé talinn mjög hættulegur. Lögregla lýsir eftir hinum 29 ára Chefir Chekatt og birtir af honum mynd. Hann er sagður 180 sentimetra hár, með stutt hár og mögulega skegg. Hann er með einkennandi ör á enninu. Cherif Chekatt á að hafa hrópað „Allahu Akbar“, „Guð sé mikill“, þegar hann hóf skothríðina á jólamarkaðnum á Klebertorgi í miðbænum um klukkan 20 að staðartíma í gærkvöldi. Tveir létu lífið eftir að hann hóf skothríðina. Þá er einn hinna særðu heiladauður. Alls særðust þrettán til viðbótar, margir þeirra alvarlega. Lögregla í Frakklandi hefur þekkt til Chérif Chekatt í nokkurn tímann og var vitað að hann hafði hneigst til róttækni þegar hann afplánaði dóm fyrir rán. Christophe Castaner, innanríkisráðherra Frakklands, segir að um sjö hundruð manns innan lögreglu og öryggislögreglu taki nú þátt í leitinni að Chekatt. Hans er leitað bæði í Frakklandi og Þýskalandi.
Frakkland Hryðjuverk í Evrópu Þýskaland Tengdar fréttir Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01 Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08 Mest lesið Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Fimm handteknir vegna skotárásarinnar í Strassborg Mögulegt er talið að byssumaðurinn hafi flúið yfir landamærin til Þýskalands. 12. desember 2018 09:01
Tveir látnir og tíu særðir í skotárás í Strassborg Lögreglan hefur borið kennsl á árásarmanninn en hann gengur enn laus. 11. desember 2018 22:08