„Afrakstur flugeldasölu ekki handa björgunarsveitum“ Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 14:54 Flugeldasala er ein stærsta fjáröflun björgunarsveitanna. Vísir/Vilhelm Afrakstur flugeldasölu er ekki handa björgunarsveitum, heldur til þess að hægt sé að halda uppi björgunarviðbragði í landinu. Þetta segir Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar í áramótakveðju sinni sem birt var á Facebook í dag.Umræðan um flugeldasölu hefur verið mikil í ár og stór hluti landsmanna vill breytingar í flugeldamálum, hvort sem það sé vegna umhverfissjónarmiða eða annars. Smári segir björgunarsveitirnar ekki vera sérstaka varðhunda flugelda en segir að þær muni eftir megni verja ávinninginn sem fer í verkefni sveitarinnar.Skoða þarf hvar hagsmunir liggja „Við höfum ekki fundið aðra leið til fjármögnunar. Það þarf að skoða báða enda tommustokksins þegar rætt er um afleiðingar flugelda, ræða kostina og gallana, og hvar hagsmunirnir eru meiri eða minni. Fjármögnun viðbragðs björgunarsveita er ekki einkamál sjálfboðaliðanna að leysa. Í kveðjunni segir formaðurinn að treysta megi því að björgunarsveitirnar standi vaktina allan sólarhringinn. Mikið hafi mætt á björgunarsveitarmönnum og hafi sjálfboðaliðarnir lagt heilmikið á sig til að gera landið byggilegra. Undir lok kveðjunnar hefur Smári orð á því að stuðningur landsmanna til björgunarsveitanna sé jafnmikilvægur og stuðningur sveitanna við samfélagið. Flugeldasalan er stærsta fjáröflun björgunarsveitanna á hverju ári, auk þess selur Björgunarsveitin Neyðarkallinn og er aðili að Íslandsspilum. Flugeldar Tengdar fréttir Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37 Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00 Landsbjörg býður tré í stað flugelda Björgunarsveitir hófu í dag að undirbúa sölustaðina fyrir stærstu fjáröflun ársins, eða sjálfa flugeldasöluna. Þeim sem ekki vilja sprengja verður boðið að kaupa tré sem verður gróðursett í áramótaskógi. 26. desember 2018 20:00 Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. 28. desember 2018 13:01 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Afrakstur flugeldasölu er ekki handa björgunarsveitum, heldur til þess að hægt sé að halda uppi björgunarviðbragði í landinu. Þetta segir Smári Sigurðsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar í áramótakveðju sinni sem birt var á Facebook í dag.Umræðan um flugeldasölu hefur verið mikil í ár og stór hluti landsmanna vill breytingar í flugeldamálum, hvort sem það sé vegna umhverfissjónarmiða eða annars. Smári segir björgunarsveitirnar ekki vera sérstaka varðhunda flugelda en segir að þær muni eftir megni verja ávinninginn sem fer í verkefni sveitarinnar.Skoða þarf hvar hagsmunir liggja „Við höfum ekki fundið aðra leið til fjármögnunar. Það þarf að skoða báða enda tommustokksins þegar rætt er um afleiðingar flugelda, ræða kostina og gallana, og hvar hagsmunirnir eru meiri eða minni. Fjármögnun viðbragðs björgunarsveita er ekki einkamál sjálfboðaliðanna að leysa. Í kveðjunni segir formaðurinn að treysta megi því að björgunarsveitirnar standi vaktina allan sólarhringinn. Mikið hafi mætt á björgunarsveitarmönnum og hafi sjálfboðaliðarnir lagt heilmikið á sig til að gera landið byggilegra. Undir lok kveðjunnar hefur Smári orð á því að stuðningur landsmanna til björgunarsveitanna sé jafnmikilvægur og stuðningur sveitanna við samfélagið. Flugeldasalan er stærsta fjáröflun björgunarsveitanna á hverju ári, auk þess selur Björgunarsveitin Neyðarkallinn og er aðili að Íslandsspilum.
Flugeldar Tengdar fréttir Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37 Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00 Landsbjörg býður tré í stað flugelda Björgunarsveitir hófu í dag að undirbúa sölustaðina fyrir stærstu fjáröflun ársins, eða sjálfa flugeldasöluna. Þeim sem ekki vilja sprengja verður boðið að kaupa tré sem verður gróðursett í áramótaskógi. 26. desember 2018 20:00 Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. 28. desember 2018 13:01 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37
Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00
Landsbjörg býður tré í stað flugelda Björgunarsveitir hófu í dag að undirbúa sölustaðina fyrir stærstu fjáröflun ársins, eða sjálfa flugeldasöluna. Þeim sem ekki vilja sprengja verður boðið að kaupa tré sem verður gróðursett í áramótaskógi. 26. desember 2018 20:00
Landsbjargarmenn segjast engir varðhundar flugeldasölu Hálf öld síðan flugeldasala hófst á Íslandi en nú eru blikur á lofti. 28. desember 2018 13:01