Banna flugelda á Galapagoseyjum til verndar dýralífs Andri Eysteinsson skrifar 29. desember 2018 12:49 Þessir selir búa á Galapagoseyjum, þeir eru ekkert sérstaklega fyrir flugelda. EPA/ Jose Maria Ortiz Yfirvöld á Galapagoseyjum, sem tilheyra Suður-Ameríkuríkinu Ekvador, hafa lagt bann við kaupum og sölu á flugeldum á eyjaklasanum. Ástæðan er hið einstaka dýralíf eyjaklasans. BBC greinir frá. Galapagoseyjar liggja í Kyrrahafi um 1.000km frá vesturströnd Ekvador. Dýralíf á eyjunum er einstakt og laða eyjarnar að sér þúsundir gesta á ári hverju vegna þessa. Náttúruverndarsinnar hafa kallað eftir því að flugeldar væru bannaðir vegna dæma um að dýr ókyrrist, fái hraðari hjartslátt og kvíða vegna flugeldasýninga. Nú hafa kaup og sala á flugeldum verið bönnuð að undanskildum þeim flugeldum sem gefa ekki frá sér hljóð. Einnig hefur notkun einnota plasts verið bönnuð á eyjunum. Lorena Tapia, ríkisstjóri Galapagoseyja sagði ákvörðunina gjöf til dýraverndar frá Ekvador og heiminum öllum. Undanfarin ár hefur þrýstingur aukist á yfirvöld að bæta umhverfisvernd á eyjunum vegna einstæðrar náttúru, á eyjunum finnast meðal annars ýmsar eðlur, selir og hinar frægu risaskjaldbökur. Dýr Ekvador Flugeldar Umhverfismál Galapagoseyjar Tengdar fréttir Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. 28. desember 2018 10:35 Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37 Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Yfirvöld á Galapagoseyjum, sem tilheyra Suður-Ameríkuríkinu Ekvador, hafa lagt bann við kaupum og sölu á flugeldum á eyjaklasanum. Ástæðan er hið einstaka dýralíf eyjaklasans. BBC greinir frá. Galapagoseyjar liggja í Kyrrahafi um 1.000km frá vesturströnd Ekvador. Dýralíf á eyjunum er einstakt og laða eyjarnar að sér þúsundir gesta á ári hverju vegna þessa. Náttúruverndarsinnar hafa kallað eftir því að flugeldar væru bannaðir vegna dæma um að dýr ókyrrist, fái hraðari hjartslátt og kvíða vegna flugeldasýninga. Nú hafa kaup og sala á flugeldum verið bönnuð að undanskildum þeim flugeldum sem gefa ekki frá sér hljóð. Einnig hefur notkun einnota plasts verið bönnuð á eyjunum. Lorena Tapia, ríkisstjóri Galapagoseyja sagði ákvörðunina gjöf til dýraverndar frá Ekvador og heiminum öllum. Undanfarin ár hefur þrýstingur aukist á yfirvöld að bæta umhverfisvernd á eyjunum vegna einstæðrar náttúru, á eyjunum finnast meðal annars ýmsar eðlur, selir og hinar frægu risaskjaldbökur.
Dýr Ekvador Flugeldar Umhverfismál Galapagoseyjar Tengdar fréttir Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. 28. desember 2018 10:35 Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37 Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00 Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Sjá meira
Svíar þurfa sérstakt leyfi til að skjóta upp rakettum á næsta ári Komandi gamlárskvöld verður það síðasta þar sem almenningi í Svíþjóð gefst færi á að fagna nýju ári með því að skjóta upp rakettum án þess að fá til þess sérstakt leyfi. 28. desember 2018 10:35
Meirihluti Íslendinga vill breyta reglum um sölu flugelda Á bilinu 45-46 prósent Íslendinga vilja óbreytt fyrirkomulag á sölu flugelda. 28. desember 2018 14:37
Samfélagið endurskoði hug sinn til flugelda Rakel Kristinsdóttir, íbúi í Hlíðunum, kom á samstarfi íbúasamtaka ýmissa hverfa í Reykjavík og Reykjavíkurborgar til að auka öryggi fólks um áramótin. 27. desember 2018 20:00