Fyrsta stóra prófið í undirbúningnum Hjörvar Ólafsson skrifar 3. janúar 2019 08:15 Aron Pálmarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handbolta þegar liðið mætir Noregi í æfingaleik ytra síðdegis í dag. Fréttablaðið/Ernir Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Noregi í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer á norskri grundu næstu daga. Þetta verður mun meiri prófsteinn á liðið en fyrstu æfingaleikir liðsins í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Þýskalandi og Danmörku eftir rúma viku. Guðmundur Þórður Guðmundsson fór með 17 leikmenn til Noregs í leikina; gegn Noregi sem leikinn verður klukkan 17.15 að íslenskum tíma í dag, síðan Brasilíu og Hollandi. Ísland leikur við Brasilíu á laugardaginn og Erling Richardsson og lærisveina hans í hollenska liðinu á sunnudaginn kemur. Arnar Freyr Arnarsson mun ekki leika með íslenska liðinu í þessum leikjum vegna meiðsla á nefi og Stefán Rafn Sigurmannsson ferðaðist ekki með liðinu til Noregs vegna veikinda sinna. Heimir Óli Heimisson kemur inn í íslenska hópinn í stað Arnars Freys, en Guðjón Valur Sigurðsson verður eini hreinræktaði vinstri hornamaðurinn í hópnum í þessum leikjum. Þá kemur Ágúst Elí Björgvinsson inn í markvarðasveit íslenska liðsins frá stórsigrunum gegn Aroni Kristjánssyni og liðsmönnum hans hjá Barein milli jóla og nýárs. Arnar Birkir Hálfdánarson, Haukur Þrastarson, Ágúst Birgisson og Óðinn Þór Ríkharðsson sem léku með liðinu gegn Barein munu ekki vera í leikmannhópnum að þessu sinni, en þó kemur enn til greina að þeir verði kallaðir inn í leikmannahópinn þegar liðið heldur til München og hefur leik á heimsmeistaramótinu. Þar verða Króatar fyrstu andstæðingar íslenska liðsins í riðlakeppni mótsins, en leikur liðanna fer fram föstudaginn 11. janúar. Ísland er svo með Spánverjum, Makedóníu, Barein og Japan, sem Dagur Sigurðsson stýrir, í riðli á mótinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Noregi í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer á norskri grundu næstu daga. Þetta verður mun meiri prófsteinn á liðið en fyrstu æfingaleikir liðsins í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Þýskalandi og Danmörku eftir rúma viku. Guðmundur Þórður Guðmundsson fór með 17 leikmenn til Noregs í leikina; gegn Noregi sem leikinn verður klukkan 17.15 að íslenskum tíma í dag, síðan Brasilíu og Hollandi. Ísland leikur við Brasilíu á laugardaginn og Erling Richardsson og lærisveina hans í hollenska liðinu á sunnudaginn kemur. Arnar Freyr Arnarsson mun ekki leika með íslenska liðinu í þessum leikjum vegna meiðsla á nefi og Stefán Rafn Sigurmannsson ferðaðist ekki með liðinu til Noregs vegna veikinda sinna. Heimir Óli Heimisson kemur inn í íslenska hópinn í stað Arnars Freys, en Guðjón Valur Sigurðsson verður eini hreinræktaði vinstri hornamaðurinn í hópnum í þessum leikjum. Þá kemur Ágúst Elí Björgvinsson inn í markvarðasveit íslenska liðsins frá stórsigrunum gegn Aroni Kristjánssyni og liðsmönnum hans hjá Barein milli jóla og nýárs. Arnar Birkir Hálfdánarson, Haukur Þrastarson, Ágúst Birgisson og Óðinn Þór Ríkharðsson sem léku með liðinu gegn Barein munu ekki vera í leikmannhópnum að þessu sinni, en þó kemur enn til greina að þeir verði kallaðir inn í leikmannahópinn þegar liðið heldur til München og hefur leik á heimsmeistaramótinu. Þar verða Króatar fyrstu andstæðingar íslenska liðsins í riðlakeppni mótsins, en leikur liðanna fer fram föstudaginn 11. janúar. Ísland er svo með Spánverjum, Makedóníu, Barein og Japan, sem Dagur Sigurðsson stýrir, í riðli á mótinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Sjá meira