Skora á Þjóðverja að skila málverki sem nasistar stálu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2019 14:23 Eike Schmidt við ljósmyndina af verkinu í Uffizi-safninu. vísir/ap Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. Málverkið er eftir hollenska meistarann Jan van Huysum, heitir Vasi með blómum og er hjá þýskri fjölskyldu. Eike Schmidt, stjórnandi Uffizi-safnsins, er þýskur. Hann segir að Þjóðverjum beri siðferðisleg skylda til þess að skila verkinu. „Ég vona að það verði gert eins fljótt og auðið er og að öðrum verkum sem nasistar stálu verði líka skilað,“ segir Schmidt. Málverkið var fyrst sýnt í Flórens árið 1824. Verkið var til sýnis í Pitti-höllinni, hluta Uffizi-safnsins, til ársins 1940 þegar það var flutt í lítið þorp nálægt Flórens vegna stríðsins. Árið 1944 stálu svo nasistar málverkinu og eftir sameiningu Þýskalands 1991 varð ómögulegt að rekja hvar það væri. Schmidt segir að þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir ítalskra yfirvalda þá hafi þýska fjölskyldan sem hafi verkið í fórum sínum neitað að skila því. Þá segir hann að milliliðir hafi í gegnum tíðina reynt að selja verkið og leiddi síðasta tilraun til þess að saksóknarinn í Flórens hóf rannsókn á málinu. Ljósmynd af verkinu hefur verið sett upp í Pitti-höllinni með orðunum „Rænt“ á ítölsku, ensku og þýsku. Ítalía Þýskaland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Stjórnendur Uffizi-listasafnsins í Flórens hafa skorað á þýsku ríkisstjórnina að aðstoða við að ná til baka málverki sem nasistar stálu í seinni heimsstyrjöldinni. Málverkið er eftir hollenska meistarann Jan van Huysum, heitir Vasi með blómum og er hjá þýskri fjölskyldu. Eike Schmidt, stjórnandi Uffizi-safnsins, er þýskur. Hann segir að Þjóðverjum beri siðferðisleg skylda til þess að skila verkinu. „Ég vona að það verði gert eins fljótt og auðið er og að öðrum verkum sem nasistar stálu verði líka skilað,“ segir Schmidt. Málverkið var fyrst sýnt í Flórens árið 1824. Verkið var til sýnis í Pitti-höllinni, hluta Uffizi-safnsins, til ársins 1940 þegar það var flutt í lítið þorp nálægt Flórens vegna stríðsins. Árið 1944 stálu svo nasistar málverkinu og eftir sameiningu Þýskalands 1991 varð ómögulegt að rekja hvar það væri. Schmidt segir að þrátt fyrir ítrekaðar beiðnir ítalskra yfirvalda þá hafi þýska fjölskyldan sem hafi verkið í fórum sínum neitað að skila því. Þá segir hann að milliliðir hafi í gegnum tíðina reynt að selja verkið og leiddi síðasta tilraun til þess að saksóknarinn í Flórens hóf rannsókn á málinu. Ljósmynd af verkinu hefur verið sett upp í Pitti-höllinni með orðunum „Rænt“ á ítölsku, ensku og þýsku.
Ítalía Þýskaland Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira