Sprungin dekk í Skíðaskálabrekkunni vegna holu á versta stað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. janúar 2019 08:30 Frá Hellisheiðinni í morgun. Vísir/JóiK Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður af Hellisheiði, um Hveradalabrekkuna, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, í Hveradölum í morgun. Þar er stærðarinnar hola í hjólfarinu sem hefur orðið þess valdandi að nokkrir bílar eru úti í vegkanti og þarfnast dekkjaskipta. Ökumaður sem hringdi í fréttastofu til að láta vita taldi að hans bíll hefði sloppið þar sem hann væri með stálfelgur. Hann hefði í fyrstu talið ómögulegt annað en dekkið væri sprungið en sem betur fer gat hann ekið áfram. Aðrir bílar hefðu líklega verið með veikari felgur. Holan er á þeim stað í brekkunni þar sem Suðurlandsvegurinn er einbreiður. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að starfsmenn frá Selfossi væru á leiðinni á staðinn til að fylla í holuna. Ökumenn hefðu bæði hringt í Vegagerðina og lögreglu í morgun til að láta vita af holunni og þeirri hættu sem stafaði af henni. Hægst gæti á umferð meðan á viðgerð stendur þar sem vegurinn er einbreiður á þeim stað sem gera þarf við veginn.Uppfært klukkan 11:11 þar sem smáforritið Hola sem FÍB var með í vinnslu, og nefnt var í fyrri frétt, er ekki virkt sem stendur. Samgöngur Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Sjá meira
Nokkur fjöldi ökumanna á leiðinni til höfuðborgarinnar urðu fyrir þeim leiðindum að sprakk á dekki þeirra á leið niður af Hellisheiði, um Hveradalabrekkuna, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, í Hveradölum í morgun. Þar er stærðarinnar hola í hjólfarinu sem hefur orðið þess valdandi að nokkrir bílar eru úti í vegkanti og þarfnast dekkjaskipta. Ökumaður sem hringdi í fréttastofu til að láta vita taldi að hans bíll hefði sloppið þar sem hann væri með stálfelgur. Hann hefði í fyrstu talið ómögulegt annað en dekkið væri sprungið en sem betur fer gat hann ekið áfram. Aðrir bílar hefðu líklega verið með veikari felgur. Holan er á þeim stað í brekkunni þar sem Suðurlandsvegurinn er einbreiður. Þær upplýsingar fengust hjá Vegagerðinni að starfsmenn frá Selfossi væru á leiðinni á staðinn til að fylla í holuna. Ökumenn hefðu bæði hringt í Vegagerðina og lögreglu í morgun til að láta vita af holunni og þeirri hættu sem stafaði af henni. Hægst gæti á umferð meðan á viðgerð stendur þar sem vegurinn er einbreiður á þeim stað sem gera þarf við veginn.Uppfært klukkan 11:11 þar sem smáforritið Hola sem FÍB var með í vinnslu, og nefnt var í fyrri frétt, er ekki virkt sem stendur.
Samgöngur Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Erlent Fleiri fréttir Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Sjá meira