Mat í skýrslu um áhrif hvalveiða of varfærið Sighvatur Jónsson skrifar 19. janúar 2019 13:00 Nýleg skýrsla Hagfræðistofnun um hvalveiðar hefur verið umdeild. Vísir/Vilhelm Skýrsla Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða hefur verið gagnrýnd af ýmsum undanfarið en samkvæmt niðurstöðum hennar er hagkvæmt að auka hvalveiðar Íslendinga. Doktor Oddgeir Á. Ottesen hagfræðingur vann að skýrslunni. Hann segir að fáir hafi gagnrýnt skýrsluna efnislega. „Í skýrslunni er mat á áhrifum sem veiðar á hvölum myndu hafa ef stofnin yrði 40% minni, það er í rauninni mjög varfærið mat.“ Oddgeir nefnir sem dæmi að varðandi hrefnu hafi eingöngu verið tekið tillit til átu á grunnsævi, ekki úti á sjó. Ýmsa þætti skýrslunnar megi gagnrýna fyrir að hafa verið of varfærna varðandi mat á stöðu mála. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt skýrsluna er Edda Elísabet Magnúsdóttir, aðjúnkt í líffræði við Háskóla Íslands. Hún segir staðhæfingu í skýrslunni um að 40% fækkun hvala myndi leiða til tugmilljarða króna aukningar í útflutningsverðmæti Íslendinga á loðnu og þorski á ári, sé órökstudd og röng. Doktor Oddgeir nefnir í þessu sambandi jákvæð umhverfisáhrif af hvalaskít en bendir á að engar greinar sem um það hafi verið skrifaðar bendi til að það vegi upp á móti áti hvala. Þessum þætti hafa verið sleppt og á móti hafi ekki verið tekið tillit til fæðusamkeppni. Þetta séu dæmi um að mat skýrslunnar sé of varfærið að mörgu leyti. Hvalveiðar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Skýrsla Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða hefur verið gagnrýnd af ýmsum undanfarið en samkvæmt niðurstöðum hennar er hagkvæmt að auka hvalveiðar Íslendinga. Doktor Oddgeir Á. Ottesen hagfræðingur vann að skýrslunni. Hann segir að fáir hafi gagnrýnt skýrsluna efnislega. „Í skýrslunni er mat á áhrifum sem veiðar á hvölum myndu hafa ef stofnin yrði 40% minni, það er í rauninni mjög varfærið mat.“ Oddgeir nefnir sem dæmi að varðandi hrefnu hafi eingöngu verið tekið tillit til átu á grunnsævi, ekki úti á sjó. Ýmsa þætti skýrslunnar megi gagnrýna fyrir að hafa verið of varfærna varðandi mat á stöðu mála. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt skýrsluna er Edda Elísabet Magnúsdóttir, aðjúnkt í líffræði við Háskóla Íslands. Hún segir staðhæfingu í skýrslunni um að 40% fækkun hvala myndi leiða til tugmilljarða króna aukningar í útflutningsverðmæti Íslendinga á loðnu og þorski á ári, sé órökstudd og röng. Doktor Oddgeir nefnir í þessu sambandi jákvæð umhverfisáhrif af hvalaskít en bendir á að engar greinar sem um það hafi verið skrifaðar bendi til að það vegi upp á móti áti hvala. Þessum þætti hafa verið sleppt og á móti hafi ekki verið tekið tillit til fæðusamkeppni. Þetta séu dæmi um að mat skýrslunnar sé of varfærið að mörgu leyti.
Hvalveiðar Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira