Norska stjórnin horfir til Íslands í stjórnarsáttmála Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. janúar 2019 08:00 Ekki er ljóst hvort Solberg horfir hér bókstaflega til Íslands. Nordicphotos/AFP Ný ríkisstjórn í Noregi ætlar að koma á frístundastyrkjum fyrir börn á bilinu sex til átján ára sem hægt er að nýta til þess að niðurgreiða tómstundir barna. Að því er kemur fram í stjórnarsáttmála hinnar nýju stjórnar er þetta gert að íslenskri fyrirmynd. Stjórnin áformar að sveitarfélög geti svo aðlagað hið nýja kerfi að sínum þörfum. Erna Solberg forsætisráðherra komst á fimmtudag að samkomulagi við Kristilega þjóðarflokkinn um að ganga til liðs við ríkisstjórnina. Þannig mynda Kristilegi þjóðarflokkurinn, Hægriflokkur Solberg, Framfaraflokkurinn og Venstre nú fyrstu meirihlutastjórn norsku borgaraflokkanna frá árinu 1985. Til þess að fá Kristilega þjóðarflokkinn að borðinu þurftu hinir flokkarnir þrír hins vegar að gefa eftir er varðar stefnu um þungunarrof. Þannig stendur nú til að banna konum að eyða einu eða fleiri fóstrum, en ekki öllum, þegar kona er ólétt af margburum. Hins vegar vildu flokkarnir ekki gangast við kröfu Kristilegra um að banna þungunarrof seint á meðgöngu í þeim tilvikum sem fóstrið hefur greinst með Downs-heilkenni eða sambærilega erfðagalla. Noregur Tengdar fréttir Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. 17. janúar 2019 23:36 Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Ný ríkisstjórn í Noregi ætlar að koma á frístundastyrkjum fyrir börn á bilinu sex til átján ára sem hægt er að nýta til þess að niðurgreiða tómstundir barna. Að því er kemur fram í stjórnarsáttmála hinnar nýju stjórnar er þetta gert að íslenskri fyrirmynd. Stjórnin áformar að sveitarfélög geti svo aðlagað hið nýja kerfi að sínum þörfum. Erna Solberg forsætisráðherra komst á fimmtudag að samkomulagi við Kristilega þjóðarflokkinn um að ganga til liðs við ríkisstjórnina. Þannig mynda Kristilegi þjóðarflokkurinn, Hægriflokkur Solberg, Framfaraflokkurinn og Venstre nú fyrstu meirihlutastjórn norsku borgaraflokkanna frá árinu 1985. Til þess að fá Kristilega þjóðarflokkinn að borðinu þurftu hinir flokkarnir þrír hins vegar að gefa eftir er varðar stefnu um þungunarrof. Þannig stendur nú til að banna konum að eyða einu eða fleiri fóstrum, en ekki öllum, þegar kona er ólétt af margburum. Hins vegar vildu flokkarnir ekki gangast við kröfu Kristilegra um að banna þungunarrof seint á meðgöngu í þeim tilvikum sem fóstrið hefur greinst með Downs-heilkenni eða sambærilega erfðagalla.
Noregur Tengdar fréttir Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. 17. janúar 2019 23:36 Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent B sé ekki best Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Innlent Fleiri fréttir Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Sjá meira
Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. 17. janúar 2019 23:36
Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. 17. janúar 2019 08:30