Guðmundur: Menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2019 16:22 Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. „Þetta var mjög erfitt eins og ég var búinn að ræða nokkrum sinnum en menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu,“ sagði Guðmundur alvarlegur á svip. „Það er enginn leikur auðveldur. Þegar menn eru komnir á HM er allt erfitt. Við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir þetta. Við byrjum vel og ég er mjög ánægður með vörnina allan tímann. „Við gerðum áherslubreytingar á vörninni og góð hjálparvörn frá hornunum. Það sem var erfiðast eftir góða sóknarbyrjun var að við byrjum að taka skot upp úr engu. Fjórum sinnum hittum við ekki markið í fyrri hálfleik. Það gaf þeim ákveðna von og ég var óhress með sóknarleikinn síðan. „Það vantaði flæði og við vorum hægir og fyrirsjáanlegir. Er við létum boltann loksins vinna sköpuðum við okkur færi.“ Tómas Þór Þórðarson áttaði sig ekki alveg á því hvort Guðmundur var kátur eða reiður eftir leikinn. „Ég er mjög glaður þó svo ég sýni það ekki. Ég er glaður með sigur enda einn af úrslitaleikjunum okkar. Mér fannst við halda haus í lokin og landa þessu. Það var mjög ánægjulegt.“ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari var frekar þungur á brún eftir leikinn gegn Japan enda var það alls ekki auðvelt hjá hans mönnum að landa sigri. „Þetta var mjög erfitt eins og ég var búinn að ræða nokkrum sinnum en menn halda að ég sé að bulla einhverja vitleysu,“ sagði Guðmundur alvarlegur á svip. „Það er enginn leikur auðveldur. Þegar menn eru komnir á HM er allt erfitt. Við vorum búnir að undirbúa okkur vel fyrir þetta. Við byrjum vel og ég er mjög ánægður með vörnina allan tímann. „Við gerðum áherslubreytingar á vörninni og góð hjálparvörn frá hornunum. Það sem var erfiðast eftir góða sóknarbyrjun var að við byrjum að taka skot upp úr engu. Fjórum sinnum hittum við ekki markið í fyrri hálfleik. Það gaf þeim ákveðna von og ég var óhress með sóknarleikinn síðan. „Það vantaði flæði og við vorum hægir og fyrirsjáanlegir. Er við létum boltann loksins vinna sköpuðum við okkur færi.“ Tómas Þór Þórðarson áttaði sig ekki alveg á því hvort Guðmundur var kátur eða reiður eftir leikinn. „Ég er mjög glaður þó svo ég sýni það ekki. Ég er glaður með sigur enda einn af úrslitaleikjunum okkar. Mér fannst við halda haus í lokin og landa þessu. Það var mjög ánægjulegt.“
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01 Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30 Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Twitter yfir leiknum: Sexy að sjá Íslending tala japönsku Dagur Sigurðsson og fallega japanskan hans var mikið á milli tannanna á fólki meðan á leik Íslands og Japan stóð. Ísland vann fjögurra marka sigur, 25-21, í leiknum. 16. janúar 2019 16:01
Plataði konuna og bað hennar: „Vissi að hún myndi segja já“ Viktor Lekve lagði mikinn metnað í bónorðið í Ólympíuhöllinni í München í dag. 16. janúar 2019 15:30
Leik lokið: Ísland - Japan 25-21 | Erfiður seiglusigur á strákunum hans Dags Ísland vann sinn annan leik á HM í handbolta í dag þegar liðið fór með 25-21 sigur á Japan. Frammistaða liðsins var ekki góð en mikilvæg stig í höfn. 16. janúar 2019 16:00