Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. janúar 2019 23:15 Þeir Hjörtur Hjartarson, Sveinn Valfells, Jón Helgi Egilsson og Gísli Kristjánsson stofnuðu Monerium árið 2016. monerium Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu, eða sem samsvarar um 240 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Fjárfestarnir eru ConsenSys, Crowberry Capital, eignarahaldsfélagið Hof auk nokkurra einstaklinga. ConsenSys er bandarískt fyrirtæki og er leiðandi á sviði bálkakeðja á heimsvísu að sögn Sveins Valfells, forstjóra og eins af stofnendum Monerium. Flestir tengja bálkakeðjur við rafmyntir á borð við Bitcoin. Spurður hvort að um sé þá að ræða hefðbundna fjármálaþjónustu með slíkum myntum segir Sveinn svo ekki vera. „Nei, þetta er alveg ótengt rafmyntum. Bálkakeðjur eru þannig úr garði gerðar að þær má nýta til að stunda aðra þjónustu, það er að segja þjónustu sem er ótengd rafmyntum en það er mjög nýtt af nálinni að gera það. Við erum eiginlega að ryðja brautina með það í heiminum og þess vegna höfum við fengið þennan stuðning og viðurkenningu frá ConsenSys. Það er alveg nýtt af nálinni að veita hefðbundna fjármálaþjónustu með bálkakeðjum, ótengt rafmyntum, og það er það sem við erum að gera,“ segir Sveinn. Hann segir fjármagnið nýtast við áframhaldandi þróun og vöxt fyrirtækisins og að í fjárfestingunni felist mikil viðurkenning á þeim árangri sem Monerium hefur nú þegar náð sem og framtíðarmöguleikum fyrirtækisins. Hefur Monerium sótt um að fá að stunda leyfisskylda starfsemi sem fjármálafyrirtæki. Tækni Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira
Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu, eða sem samsvarar um 240 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Fjárfestarnir eru ConsenSys, Crowberry Capital, eignarahaldsfélagið Hof auk nokkurra einstaklinga. ConsenSys er bandarískt fyrirtæki og er leiðandi á sviði bálkakeðja á heimsvísu að sögn Sveins Valfells, forstjóra og eins af stofnendum Monerium. Flestir tengja bálkakeðjur við rafmyntir á borð við Bitcoin. Spurður hvort að um sé þá að ræða hefðbundna fjármálaþjónustu með slíkum myntum segir Sveinn svo ekki vera. „Nei, þetta er alveg ótengt rafmyntum. Bálkakeðjur eru þannig úr garði gerðar að þær má nýta til að stunda aðra þjónustu, það er að segja þjónustu sem er ótengd rafmyntum en það er mjög nýtt af nálinni að gera það. Við erum eiginlega að ryðja brautina með það í heiminum og þess vegna höfum við fengið þennan stuðning og viðurkenningu frá ConsenSys. Það er alveg nýtt af nálinni að veita hefðbundna fjármálaþjónustu með bálkakeðjum, ótengt rafmyntum, og það er það sem við erum að gera,“ segir Sveinn. Hann segir fjármagnið nýtast við áframhaldandi þróun og vöxt fyrirtækisins og að í fjárfestingunni felist mikil viðurkenning á þeim árangri sem Monerium hefur nú þegar náð sem og framtíðarmöguleikum fyrirtækisins. Hefur Monerium sótt um að fá að stunda leyfisskylda starfsemi sem fjármálafyrirtæki.
Tækni Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira