Gæti átt að minnsta kosti fjögurra ára fangelsisvist yfir höfði sér Birgir Olgeirsson skrifar 29. janúar 2019 14:37 Hinir ákærðu og verjendur þeirra. Frá vinstri, Ómar Örn Bjarnþórsson, verjandi Arturs Pawel Wisocki, og svo Artur sjálfur, Bjarni Hauksson, verjandi Dawid Kornacki og svo Dawid sjálfur. Vísir/Vilhelm Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna. Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira
Fari dómari eftir fordæmi sem saksóknari bendir á gæti Artur Pawel Wisocki átt yfir höfði sér að lágmarki fjögurra ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur af ákæru um líkamsárás gegn dyraverði á Shooters í Reykjavík í ágúst síðastliðnum. Artur hefur játað að hafa veitt dyraverðinum hnefahögg en neitar annars sök er varðar líkamsárásina og afleiðingar hennar. Er hann sakaður um að hafa elt dyravörðinn eftir að hafa veitt honum hnefahögg og hrint honum með þeim afleiðingum að dyravörðurinn féll fram fyrir sig og lamaðist fyrir neðan háls. Við munnlegan málflutning málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær gerði saksóknari ekki sérstaklega kröfu um fangelsisvist en vísaði í dómafordæmi þar sem tveir menn voru dæmdir til fjögurra ára fangelsisvist sem leiddi til varanlegra afleiðinga fyrir fórnarlambið. Taldi saksóknarinn að refsingin ætti að vera þyngri í málinu sem varðar árásina á dyravörð Shooters. Annar maður er ákærður fyrir að hafa tekið þátt í annarri árás á dyravörð ásamt Arturi og tveimur öðrum óþekktum mönnum. Sá heitir Dawid Kornacki en hann er sakaður um sérstaklega hættulega líkamsárás gagnvart öðrum dyraverði ásamt Arturi. Taldi saksóknari hæfilega refsingu yfir Dawid vera 6 – 9 mánaða fangelsisvist. Var málið lagt í dóm í gær og má vænta niðurstöðu dómara innan fjögurra vikna.
Dómsmál Líkamsárás á Shooters Mest lesið Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Innlent Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Innlent Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Fannst heill á húfi Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Fella niður 64 milljarða sekt Trump Erlent Fleiri fréttir Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Sjá meira