Ásdís Hjálms í „spjótkasti“ með kúluna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2019 14:30 Ásdís Hjálmsdóttir. Getty/Ian Walton Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Ásdís Hjálmsdóttir hefur átt Íslandsmetið í spjótkasti í að verða fjórtán ár eða síðan hún bætti það fyrst í maí 2005 þegar hún var aðeins tvítug. Ásdís hefur einnig verið að ógna Íslandsmetinu í kúluvarpi og var aðeins 25 sentímetrum frá því að jafna það sumarið 2016. Ásdís bætti aftur á móti innanhússmetið í kúlunni fyrir tveimur árum. Það er því athyglisvert að sjá að hvernig hún blandar þessum tveimur greinum saman á æfingum sínum. Ásdís leyfir aðdáendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum fyrir tímabilið og þá oft sérstökum æfingum. Þar á meðal er nýjasta myndbandið sem er af frekar óvenjulegri æfingu. Ásdís sést þar nefnilega í „spjótkasti“ með kúluna eins og sjá má hér fyrir neðan. Ásdís Hjálmsdóttir er að koma til baka eftir bakmeiðsli en hún æfði og keppti á síðasta ári með brot í bakinu. Það fannst loksins hvað var að eftir tímabilið og hefur okkar kona verið að vinna sig til baka síðan þá. Ásdís rétt missti af úrslitunum á EM í Berlín síðasta sumar þrátt fyrir meiðslin en tólf efstu komust í úrslit og hún endaði þrettánda. Ef marka má þessa æfingu hér fyrir ofan þá gengur endurkoman vel og því verður fróðlegt að sjá hversu langt spjótið fer hjá Ásdís á árinu 2019. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. 26. nóvember 2018 08:15 Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. 9. október 2018 07:00 Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. 26. nóvember 2018 23:00 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir er fremsti kastari landsins og reglulegur fulltrúi Íslands á stórmótum frá árinu 2016. Ásdís hefur verið í fremstu röð í spjótkasti í heiminum í meira en áratug og hún gefur ekkert eftir í undirbúningi sínum fyrir komandi tímabil. Ásdís Hjálmsdóttir hefur átt Íslandsmetið í spjótkasti í að verða fjórtán ár eða síðan hún bætti það fyrst í maí 2005 þegar hún var aðeins tvítug. Ásdís hefur einnig verið að ógna Íslandsmetinu í kúluvarpi og var aðeins 25 sentímetrum frá því að jafna það sumarið 2016. Ásdís bætti aftur á móti innanhússmetið í kúlunni fyrir tveimur árum. Það er því athyglisvert að sjá að hvernig hún blandar þessum tveimur greinum saman á æfingum sínum. Ásdís leyfir aðdáendum sínum að fylgjast með undirbúningi sínum fyrir tímabilið og þá oft sérstökum æfingum. Þar á meðal er nýjasta myndbandið sem er af frekar óvenjulegri æfingu. Ásdís sést þar nefnilega í „spjótkasti“ með kúluna eins og sjá má hér fyrir neðan. Ásdís Hjálmsdóttir er að koma til baka eftir bakmeiðsli en hún æfði og keppti á síðasta ári með brot í bakinu. Það fannst loksins hvað var að eftir tímabilið og hefur okkar kona verið að vinna sig til baka síðan þá. Ásdís rétt missti af úrslitunum á EM í Berlín síðasta sumar þrátt fyrir meiðslin en tólf efstu komust í úrslit og hún endaði þrettánda. Ef marka má þessa æfingu hér fyrir ofan þá gengur endurkoman vel og því verður fróðlegt að sjá hversu langt spjótið fer hjá Ásdís á árinu 2019.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. 26. nóvember 2018 08:15 Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. 9. október 2018 07:00 Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. 26. nóvember 2018 23:00 Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Sjá meira
Ásdís og Guðni valin best Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, og Guðni Valur Guðnason, kringlukastari úr ÍR, voru valin frjálsíþróttafólk ársins á uppskeruhátíð FRÍ um helgina. 26. nóvember 2018 08:15
Mikill léttir að fá loksins svör þótt að það sé brot í bakinu Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir fékk að vita það á dögunum að hún væri með álagsbrot í neðsta hryggjarliðnum og hafi verið með það á Evrópumótinu í sumar. 9. október 2018 07:00
Ásdís Hjálms hamrar dekk út í kuldanum | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir var um helgina valin besta frjálsíþróttakona ársins á Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands. 26. nóvember 2018 23:00