Rose vann Bændatryggingamótið | Tiger góður á lokadeginum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2019 09:00 Rose fagnar í gær. vísir/getty Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. Rose endaði á mótið á 21 höggi undir pari eftir frábæra spilamennsku alla dagana. Scott endaði mótið af miklum krafti en endaði tveimur höggum á eftir Rose. „Ég hef ekki unnið mót í janúar síðan árið 2002 þannig að þetta er frábært. Ég er gríðarlega ánægður því ég breytti ýmsu til þess að spila vel hérna og það gekk upp,“ sagði Rose glaðbeittur. Tiger Woods hrökk loksins í gírinn á lokahringnum sem hann fór á 67 höggum. Woods elskar Torrey Pines og hefur unnið sjö mót þar. Hann endaði ellefu höggum á eftir Rose. Golf Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Efsti maður heimslistans, Justin Rose, varð hlutskarpastur á Farmers Insurance-mótinu á Torrey Pines um helgina. Hann stóðst pressuna frá Adam Scott. Rose endaði á mótið á 21 höggi undir pari eftir frábæra spilamennsku alla dagana. Scott endaði mótið af miklum krafti en endaði tveimur höggum á eftir Rose. „Ég hef ekki unnið mót í janúar síðan árið 2002 þannig að þetta er frábært. Ég er gríðarlega ánægður því ég breytti ýmsu til þess að spila vel hérna og það gekk upp,“ sagði Rose glaðbeittur. Tiger Woods hrökk loksins í gírinn á lokahringnum sem hann fór á 67 höggum. Woods elskar Torrey Pines og hefur unnið sjö mót þar. Hann endaði ellefu höggum á eftir Rose.
Golf Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira