Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2019 Stefán Árni Pálsson skrifar 26. janúar 2019 16:30 Efri röð frá vinstri til hægri: Hera Björk, Daníel Óliver, Ívar Daníels, Friðrik Ómar og Elli Grill. Neðri röð frá vinstri til hægri: Þórdís Imsland, Tara Mobee, Kristina Skoubo Bærendsen, Hatari og Heiðrún Anna. myndir/rúv Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. Seinni undanúrslitin fara fram 16. febrúar en þá verða seinni fimm lögin flutt. Tvö lög úr hvorri undankeppni komast áfram í úrslitin í gegnum símakosningu almennings. Það verða því fjögur lög sem keppa til úrslita í Laugardalshöll 2. mars þegar framlag Íslands til Eurovision söngvakeppninnar verður valið. Framkvæmdastjórn keppninnar hefur þó, sem fyrr, möguleika á að bæta við einu lagi í úrslitin, svokölluðum Svarta-Pétri (Wildcard). Kynnar í keppninni verða Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson en þeim til halds og trausts verður Björg Magnúsdóttir sem spjallar við keppendur í baksviðs. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu árin og í ár verður ekki slegið slöku við. Boðið verður upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum og von er á erlendri Eurovision-stjörnu sem mun stíga á sviðið úrslitinum í Höllinni 2. mars. Tilkynnt verður um hana á næstu dögum. Almenningi gefst sem fyrr kostur á að vera á staðnum en miðasala hefst miðvikudaginn 30. janúar á tix.is. Margir þekktir flytjendur taka þátt í ár í bland við upprennandi söngstjörnur sem eru að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. Hægt er að hlusta á öll lögin, lesa textana og sjá upplýsingar um flytjendur á höfunda á songvakeppnin.isFyrri undankeppni í Háskólabíói - 9. febrúarHatrið mun sigraLag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: HatariEitt andartak / Moving onLag: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Enskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Flytjandi: Hera Björk ÞórhallsdóttirÉg á mig sjálf / Mama SaidLag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Íslenskur texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson Enskur texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Flytjandi: Kristina Skoubo BærendsenNú og hér / What Are You Waiting For?Lag: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Íslensku texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Flytjandi: Þórdís ImslandSamt ekki / Licky LickyLag: Daníel Óliver Sveinsson, Linus Josefsson og Peter von Arbin Íslenskur texti: Daníel Óliver Sveinsson Enskur texti: Daníel Óliver Sveinsson og Linus Josefsson Flytjandi: Daníel ÓliverSeinni undankeppni - 16. febrúarJeijó, keyrum alla leið Lag: Barði Jóhannsson Texti: Barði Jóhannson Flytjendur: Elli Grill, Skaði og GlymurHvað ef ég get ekki elskað? / What If I Can’t Have Love?Lag: Friðrik Ómar Hjörleifsson Íslenskur texti: Friðrik Ómar Hjörleifsson Enskur texti: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson Flytjandi: Friðrik ÓmarÞú bætir mig / Make Me WholeLag: Stefán Þór Steindórsson og Richard Micallef Íslenskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis Enskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis Flytjandi: Ívar DaníelsBetri án þín / Fighting For LoveLag: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Íslenskur texti: Andri Þór Jónsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Tara Mobee Enskur texti: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Flytjandi: Tara MobeeHelgi / Sunday BoyLag: Heiðrún Anna Björnsdóttir Íslenskur texti: Sævar Sigurgeirsson og Heiðrún Anna Björnsdóttir Enskur texti: Heiðrún Anna Björnsdóttir Flytjandi: Heiðrún Anna Björnsdóttir Eurovision Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Sjá meira
Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2019. Tíu lög keppa í ár og hefst keppnin þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 9. febrúar en þá munu fimm lög keppa. Þetta kemur fram í tilkynningu RÚV. Seinni undanúrslitin fara fram 16. febrúar en þá verða seinni fimm lögin flutt. Tvö lög úr hvorri undankeppni komast áfram í úrslitin í gegnum símakosningu almennings. Það verða því fjögur lög sem keppa til úrslita í Laugardalshöll 2. mars þegar framlag Íslands til Eurovision söngvakeppninnar verður valið. Framkvæmdastjórn keppninnar hefur þó, sem fyrr, möguleika á að bæta við einu lagi í úrslitin, svokölluðum Svarta-Pétri (Wildcard). Kynnar í keppninni verða Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson en þeim til halds og trausts verður Björg Magnúsdóttir sem spjallar við keppendur í baksviðs. Keppnin hefur vaxið og dafnað síðustu árin og í ár verður ekki slegið slöku við. Boðið verður upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum og von er á erlendri Eurovision-stjörnu sem mun stíga á sviðið úrslitinum í Höllinni 2. mars. Tilkynnt verður um hana á næstu dögum. Almenningi gefst sem fyrr kostur á að vera á staðnum en miðasala hefst miðvikudaginn 30. janúar á tix.is. Margir þekktir flytjendur taka þátt í ár í bland við upprennandi söngstjörnur sem eru að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. Hægt er að hlusta á öll lögin, lesa textana og sjá upplýsingar um flytjendur á höfunda á songvakeppnin.isFyrri undankeppni í Háskólabíói - 9. febrúarHatrið mun sigraLag: Hatari Texti: Hatari Flytjandi: HatariEitt andartak / Moving onLag: Örlygur Smári, Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Enskur texti: Hera Björk Þórhallsdóttir og Valgeir Magnússon Flytjandi: Hera Björk ÞórhallsdóttirÉg á mig sjálf / Mama SaidLag: Sveinn Rúnar Sigurðsson Íslenskur texti: Valgeir Magnússon og Sveinn Rúnar Sigurðsson Enskur texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson og Valgeir Magnússon Flytjandi: Kristina Skoubo BærendsenNú og hér / What Are You Waiting For?Lag: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Íslensku texti: Stefán Hilmarsson Enskur texti: Svala Björgvinsdóttir og Bjarki Ómarsson Flytjandi: Þórdís ImslandSamt ekki / Licky LickyLag: Daníel Óliver Sveinsson, Linus Josefsson og Peter von Arbin Íslenskur texti: Daníel Óliver Sveinsson Enskur texti: Daníel Óliver Sveinsson og Linus Josefsson Flytjandi: Daníel ÓliverSeinni undankeppni - 16. febrúarJeijó, keyrum alla leið Lag: Barði Jóhannsson Texti: Barði Jóhannson Flytjendur: Elli Grill, Skaði og GlymurHvað ef ég get ekki elskað? / What If I Can’t Have Love?Lag: Friðrik Ómar Hjörleifsson Íslenskur texti: Friðrik Ómar Hjörleifsson Enskur texti: Sveinbjörn I. Baldvinsson og Friðrik Ómar Hjörleifsson Flytjandi: Friðrik ÓmarÞú bætir mig / Make Me WholeLag: Stefán Þór Steindórsson og Richard Micallef Íslenskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis Enskur texti: Stefán Þór Steindórsson og Nikos Sofis Flytjandi: Ívar DaníelsBetri án þín / Fighting For LoveLag: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Íslenskur texti: Andri Þór Jónsson, Eyþór Úlfar Þórisson og Tara Mobee Enskur texti: Andri Þór Jónsson og Eyþór Úlfar Þórisson Flytjandi: Tara MobeeHelgi / Sunday BoyLag: Heiðrún Anna Björnsdóttir Íslenskur texti: Sævar Sigurgeirsson og Heiðrún Anna Björnsdóttir Enskur texti: Heiðrún Anna Björnsdóttir Flytjandi: Heiðrún Anna Björnsdóttir
Eurovision Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Fleiri fréttir Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Sjá meira