Bryan Singer sakaður um kynferðisbrot gegn fjórum piltum Birgir Olgeirsson skrifar 23. janúar 2019 14:39 Bryan Singer. vísir/getty Bandaríski leikstjórinn Bryan Singer er sakaður um að brjóta kynferðislega gegn þrettán ára dreng á tökustað kvikmyndarinnar Apt Pupil árið 1997. Er greint frá þessu í langri grein sem birt er í The Atlantic í dag. Fjórir menn stíga þar fram og saka Singer um að hafa brotið gegn sér, en mennirnir voru allir á táningsaldri þegar brotið var á þeim. Lögmaður Singers, Andrew B. Brettler, hrekur þessar frásagnir og segir Singer aldrei hafa verið handtekinn eða kærðan fyrir nokkurn glæp. Singer neiti þar að auki að hafa stundað kynmök, eða að hafa áhuga á því, við pilta undir lögaldri. Í greininni er fjallað um brot sem eiga að hafa átt sér stað seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar Singer var rétt rúmlega þrítugur. Victor Valdovinos segist hafa verið þrettán ára gamall þegar Singer greip í kynfæri hans eftir að hafa ráðið hann sem aukaleikara í myndinni Apt Pupil. Segir Valdovinos að Singer hafi sagt við hann að hann væri mjög myndarlegur og að hann þráði heitt að vinna með honum. „Ég á laglegan Ferrari. Ég skal sjá um þig,“ hefur Valdovinos eftir Singer. Lögmaður Singers segir að engin gögn styðji þá fullyrðingu Valdovinos að hann hafi verið aukaleikari í myndinni. Faðir Valdovinos segist þó muna eftir að hafa skutlað honum á tökustað og vitni segja Singer hafa átt Ferrari þegar tökur myndarinnar stóðu yfir. Áður hafði Singer þurft að svara fyrir ásakanir þess efnis að piltar undir lögaldri hafi verið látnir afklæðast fyrir sturtuatriði í myndinni. Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Bandaríski leikstjórinn Bryan Singer er sakaður um að brjóta kynferðislega gegn þrettán ára dreng á tökustað kvikmyndarinnar Apt Pupil árið 1997. Er greint frá þessu í langri grein sem birt er í The Atlantic í dag. Fjórir menn stíga þar fram og saka Singer um að hafa brotið gegn sér, en mennirnir voru allir á táningsaldri þegar brotið var á þeim. Lögmaður Singers, Andrew B. Brettler, hrekur þessar frásagnir og segir Singer aldrei hafa verið handtekinn eða kærðan fyrir nokkurn glæp. Singer neiti þar að auki að hafa stundað kynmök, eða að hafa áhuga á því, við pilta undir lögaldri. Í greininni er fjallað um brot sem eiga að hafa átt sér stað seint á tíunda áratug síðustu aldar þegar Singer var rétt rúmlega þrítugur. Victor Valdovinos segist hafa verið þrettán ára gamall þegar Singer greip í kynfæri hans eftir að hafa ráðið hann sem aukaleikara í myndinni Apt Pupil. Segir Valdovinos að Singer hafi sagt við hann að hann væri mjög myndarlegur og að hann þráði heitt að vinna með honum. „Ég á laglegan Ferrari. Ég skal sjá um þig,“ hefur Valdovinos eftir Singer. Lögmaður Singers segir að engin gögn styðji þá fullyrðingu Valdovinos að hann hafi verið aukaleikari í myndinni. Faðir Valdovinos segist þó muna eftir að hafa skutlað honum á tökustað og vitni segja Singer hafa átt Ferrari þegar tökur myndarinnar stóðu yfir. Áður hafði Singer þurft að svara fyrir ásakanir þess efnis að piltar undir lögaldri hafi verið látnir afklæðast fyrir sturtuatriði í myndinni.
Bandaríkin Bíó og sjónvarp MeToo Tengdar fréttir Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17 Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10 Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Kvikmyndin um Freddie Mercury leikstjóralaus Bryan Singer hefur verið rekinn af vegna þess sem kallað er „óareiðanleg hegðun“ hans. 5. desember 2017 06:17
Neitar því að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti Leikstjórinn Bryan Singer neitar ásökunum um að hafa nauðgað 17 ára gömlum pilti á snekkju árið 2003 en samkvæmt dómskjölum sem Deadline komst yfir kærði Cesar Sanchez-Guzman leikstjórann í gær fyrir kynferðislegt ofbeldi. 8. desember 2017 11:10