Aníta aldrei áður fengið svona öfluga samkeppni í hlaupi á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 15:30 Aníta Hinriksdóttir (lengst til hægri) og Shelayna Oskan-Clarke (lengst til vinstri) voru báðar á palli á EM innanhúss 2017 og keppa aftur á RIG. Getty/Michael Steele Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir mun keppa í 800 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum og Frjálsíþróttasambandið Íslands hefur nú greint frá því að þetta verður sögulegt hlaup. Aníta mun nefnilega fá hörkusamkeppni frá erlendum keppendum og hún hefur aldrei áður fengið svona öfluga samkeppni í hlaupi á Íslandi. Aníta keppir meðal annars við hina bresku Shelayna Oskan-Clarke sem fékk silfur í 800 metra hlaupi á EM innanhúss árið 2017 en Aníta vann bronsverðlaun í sama hlaupi. Shelayna Oskan-Clarke hefur byggt ofan á þetta hlaup sitt á EM 2017. Hún komst í úrslit í 800 metra hlaupi á EM utanhúss í Berlín 2018 og vann síðan bronsverðlaun á HM innanhúss í fyrra. Hún er fjórfaldur breskur meistari. Oskan-Clarke á best 1:59,81 mín en Íslandsmet Anítu er 2:01,18 mín. innanhúss. Í hlaupinu taka einnig þátt Írinn Claire Mooney sem á best hlaup upp á 2:01,61 mín. og hin bandaríska Olga Kosichenko sem á best 800 metra hlaup upp á 2:02,92 mín. Mooney er írskur meistari innanhúss og Olga hefur keppt á bandaríska úrtökumótinu innanhúss og utanhúss. 800 metra hlaupið fer fram sunnudaginn 3. febrúar en frjálsíþróttamóti RIG 2019 fer fram í Laugardalshöllinni þann dag á milli klukkan 13.00 og 15.00. Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir mun keppa í 800 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum og Frjálsíþróttasambandið Íslands hefur nú greint frá því að þetta verður sögulegt hlaup. Aníta mun nefnilega fá hörkusamkeppni frá erlendum keppendum og hún hefur aldrei áður fengið svona öfluga samkeppni í hlaupi á Íslandi. Aníta keppir meðal annars við hina bresku Shelayna Oskan-Clarke sem fékk silfur í 800 metra hlaupi á EM innanhúss árið 2017 en Aníta vann bronsverðlaun í sama hlaupi. Shelayna Oskan-Clarke hefur byggt ofan á þetta hlaup sitt á EM 2017. Hún komst í úrslit í 800 metra hlaupi á EM utanhúss í Berlín 2018 og vann síðan bronsverðlaun á HM innanhúss í fyrra. Hún er fjórfaldur breskur meistari. Oskan-Clarke á best 1:59,81 mín en Íslandsmet Anítu er 2:01,18 mín. innanhúss. Í hlaupinu taka einnig þátt Írinn Claire Mooney sem á best hlaup upp á 2:01,61 mín. og hin bandaríska Olga Kosichenko sem á best 800 metra hlaup upp á 2:02,92 mín. Mooney er írskur meistari innanhúss og Olga hefur keppt á bandaríska úrtökumótinu innanhúss og utanhúss. 800 metra hlaupið fer fram sunnudaginn 3. febrúar en frjálsíþróttamóti RIG 2019 fer fram í Laugardalshöllinni þann dag á milli klukkan 13.00 og 15.00.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira