Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. janúar 2019 23:30 Iaquinta lætur Khabin hafa fyrir því. vísir/getty Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. Iaquinta er svo sannarlega einn af þeim allra hörðustu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór heilar fimm lotur með Khabib Nurmagomedov í apríl á síðasta ári. Það var sama hvað Khabib gerði. Hann gat ekki brotið Iaquinta. Fasteignasalinn kláraði svo Kevin Lee í desember og hann hefur einnig unnið Diego Sanchez og Jorge Masvidal. Iaquinta segist bera mikla virðingu fyrir Conor. Hann sé frábær bardagamaður og enginn sé betri í andlegum hernaði en Conor..@ALIAQUINTA questions Conor McGregor's heart inside the Octagon Watch full interview: https://t.co/hHvBXwDONepic.twitter.com/xAXhHspBpu — MMAFighting.com (@MMAFighting) January 23, 2019 „Hann er hættulegur í búrinu og eltir bráðina. Þegar líður á bardaga og hann mætir mótspyrnu þá sérðu hann breytast. Ég sé fyrir mér að hann komi montinn á eftir mér en síðan breytist hann eins og bæði Khabib og Kevin Lee gerðu gegn mér,“ segir Iaquinta. „Conor mun ekki líkjast sjálfum sér er hann áttar sig á því að hann sé með alvöru manni í búrinu. Hann mun þurfa að átta sig á því að hann þarf að drepa til þess að komast úr búrinu og ég held að hann sé ekki tilbúinn til þess að deyja. Hann á peninga og er með ýmislegt í gangi. Hann er ekki til í að leggja lífið undir.“ Iaquinta er eðlilega einn margra sem vill berjast við Conor og fá stóra tékkann í leiðinni. Conor gaf því annars undir fótinn að hann væri klár í að berjast við Cowboy Cerrone eftir að hafa horft á hann berjast um síðustu helgi. MMA Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. Iaquinta er svo sannarlega einn af þeim allra hörðustu. Hann gerði sér lítið fyrir og fór heilar fimm lotur með Khabib Nurmagomedov í apríl á síðasta ári. Það var sama hvað Khabib gerði. Hann gat ekki brotið Iaquinta. Fasteignasalinn kláraði svo Kevin Lee í desember og hann hefur einnig unnið Diego Sanchez og Jorge Masvidal. Iaquinta segist bera mikla virðingu fyrir Conor. Hann sé frábær bardagamaður og enginn sé betri í andlegum hernaði en Conor..@ALIAQUINTA questions Conor McGregor's heart inside the Octagon Watch full interview: https://t.co/hHvBXwDONepic.twitter.com/xAXhHspBpu — MMAFighting.com (@MMAFighting) January 23, 2019 „Hann er hættulegur í búrinu og eltir bráðina. Þegar líður á bardaga og hann mætir mótspyrnu þá sérðu hann breytast. Ég sé fyrir mér að hann komi montinn á eftir mér en síðan breytist hann eins og bæði Khabib og Kevin Lee gerðu gegn mér,“ segir Iaquinta. „Conor mun ekki líkjast sjálfum sér er hann áttar sig á því að hann sé með alvöru manni í búrinu. Hann mun þurfa að átta sig á því að hann þarf að drepa til þess að komast úr búrinu og ég held að hann sé ekki tilbúinn til þess að deyja. Hann á peninga og er með ýmislegt í gangi. Hann er ekki til í að leggja lífið undir.“ Iaquinta er eðlilega einn margra sem vill berjast við Conor og fá stóra tékkann í leiðinni. Conor gaf því annars undir fótinn að hann væri klár í að berjast við Cowboy Cerrone eftir að hafa horft á hann berjast um síðustu helgi.
MMA Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira