Skipstjóri leiguskips Eimskips lést eftir að brot kom á skipið Birgir Olgeirsson skrifar 31. janúar 2019 12:52 Leiguskipið EF AVA. Marine Traffic/Marij Skipstjóri leiguskips Eimskips lést þegar skipið fékk á sig brotsjó suður af Grænlandi aðfaranótt þriðjudags. Skipstjórinn var 55 ára gamall, fæddur 1964, og frá Póllandi en skipið heitir EF AVA og var á leið frá Nýfundnalandi til Íslands þegar þetta átti sér stað. Greint var fyrst frá málinu á vef mbl.is. Elín Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Eimskip, segir í samtali við Vísi að skipstjórinn hafi verið við vinnu í brúnni þegar brot kom á skipið. Við það féll skipstjórinn og hlaut höfuðhögg sem leiddi til andláts. Var skipið um 700 mílur frá Reykjavík þegar atvikið átti sér stað. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við mbl.is að haft var samband við gæsluna vegna atviksins en ákveðið var að kalla ekki áhöfn þyrlunnar út vegna málsins. Elín segir skipið vera á leið til Reykjavíkur og er væntanlegt í höfn í kvöld. Hún segir að skipið verði rannsakað af Rannsóknarnefnd samgönguslysa og væntanlega verði framkvæmd sjópróf. Hún segir um sorglegan atburð að ræða og hugur allra starfsmanna Eimskips sé með fjölskyldu skipstjórans og skipverjum. „Við vottum þeim okkar dýpstu samúð.“ Elín segir útgerð skipsins hafa boðið áhöfninni áfallahjálp. Mun prestur vera til staðar fyrir áhöfnina sem er erlend utan eins Íslendings. Samgöngur Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira
Skipstjóri leiguskips Eimskips lést þegar skipið fékk á sig brotsjó suður af Grænlandi aðfaranótt þriðjudags. Skipstjórinn var 55 ára gamall, fæddur 1964, og frá Póllandi en skipið heitir EF AVA og var á leið frá Nýfundnalandi til Íslands þegar þetta átti sér stað. Greint var fyrst frá málinu á vef mbl.is. Elín Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Eimskip, segir í samtali við Vísi að skipstjórinn hafi verið við vinnu í brúnni þegar brot kom á skipið. Við það féll skipstjórinn og hlaut höfuðhögg sem leiddi til andláts. Var skipið um 700 mílur frá Reykjavík þegar atvikið átti sér stað. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar, segir í samtali við mbl.is að haft var samband við gæsluna vegna atviksins en ákveðið var að kalla ekki áhöfn þyrlunnar út vegna málsins. Elín segir skipið vera á leið til Reykjavíkur og er væntanlegt í höfn í kvöld. Hún segir að skipið verði rannsakað af Rannsóknarnefnd samgönguslysa og væntanlega verði framkvæmd sjópróf. Hún segir um sorglegan atburð að ræða og hugur allra starfsmanna Eimskips sé með fjölskyldu skipstjórans og skipverjum. „Við vottum þeim okkar dýpstu samúð.“ Elín segir útgerð skipsins hafa boðið áhöfninni áfallahjálp. Mun prestur vera til staðar fyrir áhöfnina sem er erlend utan eins Íslendings.
Samgöngur Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Sjá meira