Yfirlýsingin kostaði hann sex milljónir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2019 15:30 Anthony Davis. Getty/Jonathan Bachman Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. Það er hins vegar bannað að gefa út slíka yfirlýsingu samkvæmt reglum NBA-deildarinnar og þessi yfirlýsing Anthony Davis í gegnum umboðsmann sinn kostaði skildinginn. NBA-deildin sektaði Anthony Davis um 50 þúsund dollara eða sex milljónir íslenskra króna. Fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina eru aftur á móti ekki í vafa um það að Anthony Davis gerði sér fulla grein fyrir að væn sekt væri á leiðinni. Davis vill losna frá New Orleans Pelicans og komast til liðs sem á möguleika á að vinna titilinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá eru þetta ekki miklir peningar fyrir hann enda fær hann meira en 25,4 milljónir dollara í laun fyrir tímabilið eða meira en þrjá milljarða íslenskra króna.Anthony Davis' $50,000 fine is just chump change to him pic.twitter.com/FVZ4W2om29 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019New Orleans Pelicans á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili en þetta er sjöunda tímabil Anthony Davis með New Orleans Pelicans liðinu.The NBA dined Anthony Davis $50,000 for making his trade request public. pic.twitter.com/L5SuOFRoMq — Tim Bontemps (@TimBontemps) January 29, 2019Anthony Davis er einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar og mörg félög eru örugglega til að gefa mikið til að fá hann til síns. Davis er enn bara 25 ára gamall og hann er með 29,3 stig, 13,3 fráköst, 4,4 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Davis hefur hækkað sig í stigum og fráköstum nánast á hverju tímabili frá því að hann var með 13,5 stig og 8,2 fráköst í leik á nýliðaárinu sínu. Í fyrra var hann með 28,1 stig og 11,1 fráköst í leik. NBA fines @AntDavis23 $50,000 for trade demand made public by his agent, Rich Paul, on Monday, for what the league called "an intentional effort to undermine the contractual relationship between Davis and the Pelicans." — David Aldridge (@davidaldridgedc) January 29, 2019Per NBA constitution and bylaws, $50,000 is the max amount NBA commissioner Adam Silver can fine a player for a public trade request. — Jeff Zillgitt (@JeffZillgitt) January 29, 2019 NBA Tengdar fréttir Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Sjá meira
Anthony Davis vill ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans og vildi að allir sem höfðu áhuga á þjónustu hans fengju að vita af því. Það er hins vegar bannað að gefa út slíka yfirlýsingu samkvæmt reglum NBA-deildarinnar og þessi yfirlýsing Anthony Davis í gegnum umboðsmann sinn kostaði skildinginn. NBA-deildin sektaði Anthony Davis um 50 þúsund dollara eða sex milljónir íslenskra króna. Fjölmiðlamenn sem fjalla um NBA-deildina eru aftur á móti ekki í vafa um það að Anthony Davis gerði sér fulla grein fyrir að væn sekt væri á leiðinni. Davis vill losna frá New Orleans Pelicans og komast til liðs sem á möguleika á að vinna titilinn. Eins og sést hér fyrir neðan þá eru þetta ekki miklir peningar fyrir hann enda fær hann meira en 25,4 milljónir dollara í laun fyrir tímabilið eða meira en þrjá milljarða íslenskra króna.Anthony Davis' $50,000 fine is just chump change to him pic.twitter.com/FVZ4W2om29 — SportsCenter (@SportsCenter) January 30, 2019New Orleans Pelicans á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili en þetta er sjöunda tímabil Anthony Davis með New Orleans Pelicans liðinu.The NBA dined Anthony Davis $50,000 for making his trade request public. pic.twitter.com/L5SuOFRoMq — Tim Bontemps (@TimBontemps) January 29, 2019Anthony Davis er einn besti stóri leikmaður NBA-deildarinnar og mörg félög eru örugglega til að gefa mikið til að fá hann til síns. Davis er enn bara 25 ára gamall og hann er með 29,3 stig, 13,3 fráköst, 4,4 stoðsendingar og 2,6 varin skot að meðaltali í leik í vetur. Davis hefur hækkað sig í stigum og fráköstum nánast á hverju tímabili frá því að hann var með 13,5 stig og 8,2 fráköst í leik á nýliðaárinu sínu. Í fyrra var hann með 28,1 stig og 11,1 fráköst í leik. NBA fines @AntDavis23 $50,000 for trade demand made public by his agent, Rich Paul, on Monday, for what the league called "an intentional effort to undermine the contractual relationship between Davis and the Pelicans." — David Aldridge (@davidaldridgedc) January 29, 2019Per NBA constitution and bylaws, $50,000 is the max amount NBA commissioner Adam Silver can fine a player for a public trade request. — Jeff Zillgitt (@JeffZillgitt) January 29, 2019
NBA Tengdar fréttir Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00 Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15 Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Sjá meira
Lakers gæti þurft að gefa svona mikið til að fá Davis Anthony Davis hefur verið orðaður við Los Angeles Lakers en hvað þarf að gerast til að slík leikmannaskipti gangi í gegn. Hér er ein kenning um það. 29. janúar 2019 23:00
Anthony Davis mun ekki framlengja samning sinn við New Orleans Pelicans Anthony Davis er á förum frá NBA-liðinu New Orleans Pelicans í næstu framtíð ef marka má nýjust fréttir frá Bandaríkjunum en það kemur fátt í veg fyrir það eftir nýja yfirlýsingu umboðsmanns hans. 28. janúar 2019 13:15
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum