Dæmdur fyrir að sauma heróín á hvolpa Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. febrúar 2019 07:41 Maðurinn ræktaði hundana sjálfur, án tilskilinna leyfa, á búgarði sínum í Medellín. Fíkniefnaeftirlit Bandaríkjanna Kólumbískur dýralæknir var á miðvikudag dæmdur til 72 mánaða fangelsisvistar í Bandaríkjunum fyrir dýraníð og eiturlyfjasmygl. Maðurinn, Andres Lopez Elorez, er sagður hafa saumað poka fulla af heróíní, sem var í vökvaformi, við hvolpa sem flytja átti til Bandaríkjanna. Málið á sér langan aðdraganda. Elorez er talinn hafa byrjað að framkvæma aðgerðirnar á dýralæknastofu sinni í kolumbísku borginni Medellín í september árið 2004. Hundana ræktaði hann sjálfur á búgarði sínum og saumaði á maga þeirra poka fulla af fíkniefninu allt fram í ársbyrjun 2015. Þá höfðu yfirvöld fengið veður af starfsemi hans og réðust í húsleit á búgarðinum. Þar fundu lögreglumenn 17 poka af heróíni, næstum þrjú kíló, og var þegar búið að sauma 10 poka á hvolpa. Þrátt fyrir að lögreglumönnum hafi tekist að losa pokana af öllum hvolpunum eru þrír þeirra sagðir hafa fengið sýkingu í sár sín og látist skömmu síðar. Elorez sjálfum tókst hins vegar að sleppa og hélt til Spánar. Þar fór hann huldu höfði allt fram til 2015 þegar lögreglumenn höfðu loks hendur í hári hans. Þremur árum síðar var samþykkt að framselja hann til Bandaríkjanna þar sem hann var leiddur fyrir dómara í New York. Hann dæmdi Elorez til 72 mánaða fangelsisvistar sem fyrr segir en að henni lokinni verður hann aftur sendur til Kólumbíu. Hér að neðan má sjá umfjöllun bandarísku ABC-sjónvarpsstöðvarinnar í New Orleans um málið. Bandaríkin Dýr Kólumbía Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Kólumbískur dýralæknir var á miðvikudag dæmdur til 72 mánaða fangelsisvistar í Bandaríkjunum fyrir dýraníð og eiturlyfjasmygl. Maðurinn, Andres Lopez Elorez, er sagður hafa saumað poka fulla af heróíní, sem var í vökvaformi, við hvolpa sem flytja átti til Bandaríkjanna. Málið á sér langan aðdraganda. Elorez er talinn hafa byrjað að framkvæma aðgerðirnar á dýralæknastofu sinni í kolumbísku borginni Medellín í september árið 2004. Hundana ræktaði hann sjálfur á búgarði sínum og saumaði á maga þeirra poka fulla af fíkniefninu allt fram í ársbyrjun 2015. Þá höfðu yfirvöld fengið veður af starfsemi hans og réðust í húsleit á búgarðinum. Þar fundu lögreglumenn 17 poka af heróíni, næstum þrjú kíló, og var þegar búið að sauma 10 poka á hvolpa. Þrátt fyrir að lögreglumönnum hafi tekist að losa pokana af öllum hvolpunum eru þrír þeirra sagðir hafa fengið sýkingu í sár sín og látist skömmu síðar. Elorez sjálfum tókst hins vegar að sleppa og hélt til Spánar. Þar fór hann huldu höfði allt fram til 2015 þegar lögreglumenn höfðu loks hendur í hári hans. Þremur árum síðar var samþykkt að framselja hann til Bandaríkjanna þar sem hann var leiddur fyrir dómara í New York. Hann dæmdi Elorez til 72 mánaða fangelsisvistar sem fyrr segir en að henni lokinni verður hann aftur sendur til Kólumbíu. Hér að neðan má sjá umfjöllun bandarísku ABC-sjónvarpsstöðvarinnar í New Orleans um málið.
Bandaríkin Dýr Kólumbía Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira