Þyrlan, hundar og drónar leita að konunni Birgir Olgeirsson skrifar 7. febrúar 2019 21:09 Þyrla Landhelgisgæslunnar tekur þátt í leitinni. Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú í kvöld tekið þátt í leit að konu sem er týnd í Skaftafelli. Útkall vegna leitarinnar barst björgunarsveitum á sjöunda tímanum í kvöld en konan var á ferð í litlum hóp um landið og var á göngu með samferðamönnum sínum í dag þegar hún varð viðskila við hópinn. Ekki liggur fyrir hvernig konan varð viðskila við hópinn en ekkert hefur spurst til hennar síðan um miðjan daginn. Auka mannskapur hefur verið kallaður út vegna leitarinnar frá Austurlandi og Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn frá Austurlandi er væntanlegir á svæðið með leitarhunda og dróna og eru gönguhópar væntanlegir af Suðurlandi.LoftmyndirHvasst er í Skaftafelli þessa stundina og leynist hálka víða. Veðurstofan spáir versnandi veðri í nótt en leitarhóparnir þurfa að ná yfir stórt svæði við leit að konunni. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi náð að miða út síma konunnar sem hafi gefið ákveðnar vísbendingar um för hennar en fjöldi stíga liggur um þjóðgarðinn og því mun töluverður mannskapur koma að leitinni. Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur nú í kvöld tekið þátt í leit að konu sem er týnd í Skaftafelli. Útkall vegna leitarinnar barst björgunarsveitum á sjöunda tímanum í kvöld en konan var á ferð í litlum hóp um landið og var á göngu með samferðamönnum sínum í dag þegar hún varð viðskila við hópinn. Ekki liggur fyrir hvernig konan varð viðskila við hópinn en ekkert hefur spurst til hennar síðan um miðjan daginn. Auka mannskapur hefur verið kallaður út vegna leitarinnar frá Austurlandi og Suðurlandi. Björgunarsveitarmenn frá Austurlandi er væntanlegir á svæðið með leitarhunda og dróna og eru gönguhópar væntanlegir af Suðurlandi.LoftmyndirHvasst er í Skaftafelli þessa stundina og leynist hálka víða. Veðurstofan spáir versnandi veðri í nótt en leitarhóparnir þurfa að ná yfir stórt svæði við leit að konunni. Davíð Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að lögreglan hafi náð að miða út síma konunnar sem hafi gefið ákveðnar vísbendingar um för hennar en fjöldi stíga liggur um þjóðgarðinn og því mun töluverður mannskapur koma að leitinni.
Björgunarsveitir Skaftárhreppur Tengdar fréttir Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Sjá meira
Björgunarsveitir leita að konu í Skaftafelli Ekkert hefur spurst til konunnar síðan um miðjan daginn. 7. febrúar 2019 20:11