Fólkið fyrir vestan læk nýtti næturstrætó lítið sem ekkert Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. febrúar 2019 11:34 Töluverðar tilfæringar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar. Strætó Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Á sama tíma verða töluverðar breytingar á næturstrætó og ein leið lögð niður. Í stað þess að aka Gömlu Hringbraut til og frá Hlemmi munu leiðirnar fara um Hringbraut og Vatnsmýrarveg. Vegkaflinn á Vatnsmýrarveg milli BSÍ og Gömlu Hringbrautar lokast fyrir almenna bílaumferð og aðeins Strætó mun geta ekið þar í gegn. Upphaflega áttu breytingarnar í kringum Gömlu Hringbraut að vera með öðru sniði. Sérstakur strætóvegur átti að vera tilbúinn og leiðir 5 og 15 áttu að aka um Barónsstíg. Framkvæmdir við Gömlu Hringbraut hafa hins vegar dregist á langinn og Barónsstígur var ekki tilbúinn fyrir strætisvagna miðað við núverandi aðstæður. Áætlað er að breytingar á leiðakerfi í kringum Gömlu Hringbraut munu því ekki ná að taka gildi að fullu fyrr en 26.mars.Þá taka breytingar á Næturstrætó á gildi á morgun samhliða lokun Gömlu Hringbrautar. Stærsta breytingin er sú að leið 111, sem gekk í Vesturbæ og um Seltjarnarnes, verður lögð niður. Notkun leiðarinnar yfir síðasta ár hefur verið afar dræm og því telur Strætó bs. að hagkvæmast sé að hætta akstri. Nánari upplýsingar um breytingar á akstri Næturstrætó og lokun Gömlu Hringbrautar má lesa á vef Strætó. Landspítalinn Reykjavík Samgöngur Seltjarnarnes Strætó Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira
Breytingar á leiðakerfi Strætó munu taka gildi á morgun, föstudaginn 8. febrúar. Stærstu breytingarnar eru vegna lokunar Gömlu Hringbrautar, en leiðir 1, 3, 5, 6 og 15 munu aka sérstaka hjáleið milli 8. febrúar og 26. mars. Á sama tíma verða töluverðar breytingar á næturstrætó og ein leið lögð niður. Í stað þess að aka Gömlu Hringbraut til og frá Hlemmi munu leiðirnar fara um Hringbraut og Vatnsmýrarveg. Vegkaflinn á Vatnsmýrarveg milli BSÍ og Gömlu Hringbrautar lokast fyrir almenna bílaumferð og aðeins Strætó mun geta ekið þar í gegn. Upphaflega áttu breytingarnar í kringum Gömlu Hringbraut að vera með öðru sniði. Sérstakur strætóvegur átti að vera tilbúinn og leiðir 5 og 15 áttu að aka um Barónsstíg. Framkvæmdir við Gömlu Hringbraut hafa hins vegar dregist á langinn og Barónsstígur var ekki tilbúinn fyrir strætisvagna miðað við núverandi aðstæður. Áætlað er að breytingar á leiðakerfi í kringum Gömlu Hringbraut munu því ekki ná að taka gildi að fullu fyrr en 26.mars.Þá taka breytingar á Næturstrætó á gildi á morgun samhliða lokun Gömlu Hringbrautar. Stærsta breytingin er sú að leið 111, sem gekk í Vesturbæ og um Seltjarnarnes, verður lögð niður. Notkun leiðarinnar yfir síðasta ár hefur verið afar dræm og því telur Strætó bs. að hagkvæmast sé að hætta akstri. Nánari upplýsingar um breytingar á akstri Næturstrætó og lokun Gömlu Hringbrautar má lesa á vef Strætó.
Landspítalinn Reykjavík Samgöngur Seltjarnarnes Strætó Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira