Edda í „samfélagsmiðladetoxi“ í Höfðaborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2019 15:30 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Eddu Hannesdóttur CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur. Fyrsta mótið hjá Guðlaugu Eddu á tímabilinu er nefnilega Cape Town World Cup mót í Höfðaborg í Suður-Afríku. Mótið fer fram á sunnudaginn. Guðlaug Edda vinnur að því að verða fyrsta íslenska þríþrautarkonan til að keppa á Ólympíuleikum. Guðlaug Edda hefur verið dugleg að leyfa áhugasömum að fylgjast með sér á samfélagsmiðlum en ákvað að gera smá breytingu á því. „Góðan daginn gott fólk. Axel hérna, en ég mun gefa fréttir af Guðlaugu í Cape Town World Cup keppninni þar sem hún er í samfélagsmiðladetoxi þar til eftir keppni til þess að undirbúa sig. Ef þið hafið sent henni skilaboð og ekki fengið svar þá er það vegna þessa,“ skrifar Axel inn á fésbókarsíðu Guðlaugar Eddu. Það tók þau sólarhring að komast til Suður-Afríku og Edda er byrjuð að venjast aðstæðum. „Vatnið er mjög kalt (ca 13 gráður), en samt sem áður hár lofthiti (ca 30 gráður). Bæði hjóla- og hlaupabrautirnar eru frekar flatar. Það eru nokkrir tæknilegir hlutar á hjólabrautinni og því mikilvægt að staðsetja sig vel í hópnum. Við fundum góða sundlaug í gær til þess að æfa í og erum með ferðatrainer til þess að hjóla á inni þar sem það er ekki mjög öruggt að fara ein út að hjóla hérna,“ skrifar Axel. „Síðustu mánuður hafa verið krefjandi og þroskandi fyrir okkur bæði, enda var ekkert djók að núllstilla sig aftur eftir heilahristing og ofþjálfun í fyrra. Þess vegna erum við enn spenntari fyrir þessari keppni, og ég finn að Guðlaugu langar mikið að keppa aftur,“ skrifar Axel eins og sjá má hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30 „Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00 Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Sjá meira
CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði frábæra hluti í Höfðaborg í Suður-Afríku um síðustu helgi og nú er komið að þríþrautarkonunni Guðlaugu Eddu Hannesdóttur. Fyrsta mótið hjá Guðlaugu Eddu á tímabilinu er nefnilega Cape Town World Cup mót í Höfðaborg í Suður-Afríku. Mótið fer fram á sunnudaginn. Guðlaug Edda vinnur að því að verða fyrsta íslenska þríþrautarkonan til að keppa á Ólympíuleikum. Guðlaug Edda hefur verið dugleg að leyfa áhugasömum að fylgjast með sér á samfélagsmiðlum en ákvað að gera smá breytingu á því. „Góðan daginn gott fólk. Axel hérna, en ég mun gefa fréttir af Guðlaugu í Cape Town World Cup keppninni þar sem hún er í samfélagsmiðladetoxi þar til eftir keppni til þess að undirbúa sig. Ef þið hafið sent henni skilaboð og ekki fengið svar þá er það vegna þessa,“ skrifar Axel inn á fésbókarsíðu Guðlaugar Eddu. Það tók þau sólarhring að komast til Suður-Afríku og Edda er byrjuð að venjast aðstæðum. „Vatnið er mjög kalt (ca 13 gráður), en samt sem áður hár lofthiti (ca 30 gráður). Bæði hjóla- og hlaupabrautirnar eru frekar flatar. Það eru nokkrir tæknilegir hlutar á hjólabrautinni og því mikilvægt að staðsetja sig vel í hópnum. Við fundum góða sundlaug í gær til þess að æfa í og erum með ferðatrainer til þess að hjóla á inni þar sem það er ekki mjög öruggt að fara ein út að hjóla hérna,“ skrifar Axel. „Síðustu mánuður hafa verið krefjandi og þroskandi fyrir okkur bæði, enda var ekkert djók að núllstilla sig aftur eftir heilahristing og ofþjálfun í fyrra. Þess vegna erum við enn spenntari fyrir þessari keppni, og ég finn að Guðlaugu langar mikið að keppa aftur,“ skrifar Axel eins og sjá má hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30 „Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00 Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30 Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30 Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi „Við eigum ennþá möguleika“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Martin stoðsendingahæstur í sigri Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Sjá meira
Ætlar sér á ÓL í Tókýó 2020 en greindist með iðraólgu: Lætur „Neikvæða Jón“ ekki stoppa sig Þetta sumar hefur reynt mikið á íslensku þrautarkonuna Guðlaugu Eddu Hannesdóttur sem ætlar sér að komast á ÓL 2020 en hún fékk heilahristing í byrjun sumar og greindist svo með iðraólgu og mögulega sáraristilbólgu á dögunum. 4. september 2018 10:30
„Efaðist um það hvort mér myndi einhvern tímann líða vel aftur“ Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir hefur glímt við miklar afleiðingar heilahristings sem hún varð fyrir í sumar eftir fall í keppni. Hún segist hafa farið alltof fljótt af stað aftur og ráðleggur öðrum að læra af sinni reynslu. 21. nóvember 2018 12:00
Eitt af markmiðunum að gera fullt af mistökum Guðlaug Edda Hannesdóttir er fremsta þríþrautarkona Íslands og er að vinna að því að tryggja sér farseðilinn á Ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. 1. febrúar 2019 13:30
Edda: Hefði átt að vera hugrökk og hlusta meira á líkamann minn Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir ætlar að einblína á andlega heilsu á nýju ári og þar spilar hvíldin mikilvægan sess. 7. janúar 2019 14:30