NBA-stjarna datt heima hjá sér og sleit hásin en á von á milljörðum Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. febrúar 2019 10:00 John Wall situr heima og telur peninga næstu mánuði í endurhæfingunni. vísir/getty John Wall, leikstjórnandi Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, mun væntanlega missa af öllu næsta tímabili eftir að slíta hásin við það að renna til og detta heima hjá sér undir lok janúar. ESPN greinir frá. Wall var nú þegar úr leik á þessu tímabili eftir að gangast undir aðgerð á sama ökkla en slitna hásinin kom í ljós við læknisskoðun á mánudaginn þegar að læknir Wizards-liðsins var að skoða sýkingu í hælnum. Óvíst er hvenær þessi 28 ára gamli leikmaður fer aftur undir hnífinn en það verður líklega í næstu viku. Wall spilaði aðeins 41 leik á síðasta tímabili og þurfti svo frá að hverfa í desember í fyrra vegna ökklameiðslanna. Það er hætt við að þessi meiðsli hafi mikil áhrif á framhaldið á ferli Wall en leikur hans snýst mikið um hraða og hæfni hans að keyra að körfunni. Búist er við að hann verði frá í 11-15 mánuði.John Wall nýtir hraða sinn til að keyra að körfunni.vísir/gettyWashington Wizards hefur aðeins unnið 22 leiki á tímabilinu og hjálpar ekki til að vera án síns besta manns en samningur hans við Wizards er að mati margra sérfræðinga í deildinni sá allra versti og aftrar liðinu í því að stokka upp spilin. Hann er ekki slæmur fyrir Wall sem fær 19,2 milljónir dollara fyrir þetta tímabil þrátt fyrir að spila bara fram í desember og á næstu leiktíð fær hann svo 38,2 milljónir dollara eða 4,6 milljarða króna þrátt fyrir að spila ekki einn einasta leik. Wall er með samning út tímabilið 2023 og hann hækkar með hverju árinu en leikstjórnandinn fær 41,2 milljónir dollara tímaiblið 2020-2021, 44,3 milljónir eftir það og síðasta árið fær hann svo 47,3 milljónir dollara. John Wall var valinn númer eitt í nýliðavalinu árið 2010 frá Kentucky-háskólanum en hann hefur verið í stjörnuliði NBA-deildarinnar undanfarin fimm ár. NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira
John Wall, leikstjórnandi Washington Wizards í NBA-deildinni í körfubolta, mun væntanlega missa af öllu næsta tímabili eftir að slíta hásin við það að renna til og detta heima hjá sér undir lok janúar. ESPN greinir frá. Wall var nú þegar úr leik á þessu tímabili eftir að gangast undir aðgerð á sama ökkla en slitna hásinin kom í ljós við læknisskoðun á mánudaginn þegar að læknir Wizards-liðsins var að skoða sýkingu í hælnum. Óvíst er hvenær þessi 28 ára gamli leikmaður fer aftur undir hnífinn en það verður líklega í næstu viku. Wall spilaði aðeins 41 leik á síðasta tímabili og þurfti svo frá að hverfa í desember í fyrra vegna ökklameiðslanna. Það er hætt við að þessi meiðsli hafi mikil áhrif á framhaldið á ferli Wall en leikur hans snýst mikið um hraða og hæfni hans að keyra að körfunni. Búist er við að hann verði frá í 11-15 mánuði.John Wall nýtir hraða sinn til að keyra að körfunni.vísir/gettyWashington Wizards hefur aðeins unnið 22 leiki á tímabilinu og hjálpar ekki til að vera án síns besta manns en samningur hans við Wizards er að mati margra sérfræðinga í deildinni sá allra versti og aftrar liðinu í því að stokka upp spilin. Hann er ekki slæmur fyrir Wall sem fær 19,2 milljónir dollara fyrir þetta tímabil þrátt fyrir að spila bara fram í desember og á næstu leiktíð fær hann svo 38,2 milljónir dollara eða 4,6 milljarða króna þrátt fyrir að spila ekki einn einasta leik. Wall er með samning út tímabilið 2023 og hann hækkar með hverju árinu en leikstjórnandinn fær 41,2 milljónir dollara tímaiblið 2020-2021, 44,3 milljónir eftir það og síðasta árið fær hann svo 47,3 milljónir dollara. John Wall var valinn númer eitt í nýliðavalinu árið 2010 frá Kentucky-háskólanum en hann hefur verið í stjörnuliði NBA-deildarinnar undanfarin fimm ár.
NBA Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Íslenski boltinn Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Leik lokið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Sjá meira