Hviður allt að 40 metrum á sekúndu við Kjalarnes og í efri byggðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2019 12:15 Svo gæti farið að loka þurfi veginum um Hellisheiði síðdegis vegna veðurs. vísir/vilhelm Enn er varað við slæmu veðri á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Suðausturlandi og hálendinu. Í gulri viðvörun Veðurstofunnar fyrir höfuðborgarsvæðið, sem tekur gildi klukkan 15 í dag, segir að það gangi í austan storm eða rok með mjög snörpum vindhviðum við Kjalarnes og í efri byggðum sem geti náð allt að 40 metrum á sekúndu. Veðrið er varhugavert fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og þá er fólk hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Appelsínugul viðvörun tekur svo gildi á Suðurlandi klukkan 15 í dag. Þar er varað við austanstormi eða roki og jafnvel staðbundnu ofsaveðri í Austur-Landeyjum og undir Eyjafjöllum. Hviður geta náð þar allt að 45 metrum á sekúndu. Hætta er á foktjóni og ekkert ferðaveður. Á Suðausturlandi tekur svo gul viðvörun gildi klukkan 15. Þar er spáð því að hvassast verði í Öræfum, einkum við Sandfell þar sem hviður geta verið um og yfir 40 metrar á sekúndu. Varasamt verður því að vera á ferð á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.Veglokanir eru áætlaðar vegna veðursins samkvæmt vef Vegagerðarinnar:Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13:00 í dag. - Líkleg opnun: kl 01:00 e. miðnætti.Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 í dag - Líkleg opnun: kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.) Reykjavík Veður Tengdar fréttir Ofsaveður og vegalokanir á Suðurlandi í dag Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil. 5. febrúar 2019 08:47 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Enn er varað við slæmu veðri á höfuðborgarsvæðinu, Faxaflóa, Suðurlandi, Suðausturlandi og hálendinu. Í gulri viðvörun Veðurstofunnar fyrir höfuðborgarsvæðið, sem tekur gildi klukkan 15 í dag, segir að það gangi í austan storm eða rok með mjög snörpum vindhviðum við Kjalarnes og í efri byggðum sem geti náð allt að 40 metrum á sekúndu. Veðrið er varhugavert fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind og þá er fólk hvatt til að ganga frá lausum munum til að forðast tjón. Appelsínugul viðvörun tekur svo gildi á Suðurlandi klukkan 15 í dag. Þar er varað við austanstormi eða roki og jafnvel staðbundnu ofsaveðri í Austur-Landeyjum og undir Eyjafjöllum. Hviður geta náð þar allt að 45 metrum á sekúndu. Hætta er á foktjóni og ekkert ferðaveður. Á Suðausturlandi tekur svo gul viðvörun gildi klukkan 15. Þar er spáð því að hvassast verði í Öræfum, einkum við Sandfell þar sem hviður geta verið um og yfir 40 metrar á sekúndu. Varasamt verður því að vera á ferð á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind.Veglokanir eru áætlaðar vegna veðursins samkvæmt vef Vegagerðarinnar:Hellisheiði og Þrengsli: Líkleg lokun um kl. 16:00 í dag - Líkleg opnun: 01:00 e. miðnætti. Möguleg hjáleið: Suðurstrandarvegur um Grindavík.Hvolsvöllur – Vík: Líkleg lokun kl. 13:00 í dag. - Líkleg opnun: kl 01:00 e. miðnætti.Skeiðarársandur (frá Núpsstað), Öræfi og að Höfn: Líkleg lokun kl. 14.00 í dag - Líkleg opnun: kl. 06:00 í fyrramálið (6. feb.)
Reykjavík Veður Tengdar fréttir Ofsaveður og vegalokanir á Suðurlandi í dag Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil. 5. febrúar 2019 08:47 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Svara ákalli foreldra Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Ofsaveður og vegalokanir á Suðurlandi í dag Hlánað hefur það sem af er morgni og eru því minni líkur á skafrenningi sunnantil. 5. febrúar 2019 08:47