Nokkuð öðruvísi útgáfa en sú upprunalega en útgáfa Þórdísar er mjög hugljúf og falleg.
Upptökur og gítar voru í höndum Birgis Sævarssonar og var Rósa Björg Ómarsdóttir í bakröddum.
Þórdís tók sjálf þátt í Söngvakeppninni með lagið Nú og Hér en komst ekki áfram á lokakvöldið.
Hér að neðan má sjá ábreiðuna.