Hlynur: Stefnan sett á tvo titla í viðbót Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 16. febrúar 2019 20:41 Hlynur er fyrirliði Stjörnunnar vísir/bára „Þetta var frábært. Það er búið að spila Bjartmar inni í klefa og þetta var frábært. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman,” sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn. Hvað gerðu gæfumuninn fyrir ykkur í kvöld? „Ég veit ekki hvort það hafi verið eitthvað eitt. Við spiluðum fannst mér rosalega góða vörn. Við náðum að hægja á þeirri bestu mönnum. Kannski ekki stoppa þá alveg en náðum að hægja vel á þeim. Við hjálpuðumst að við það. Losnaði aðeins um aðra í staðinn en mér fannst við vera öruggir varnarlega allan tímann. Við náðum að halda vörninni vel. Við áttum alveg kafla í leiknum þar sem við vorum ekkert spes í sókninni.” Njarðvík unnu einungis einn leikhluta í leiknum, þriðja. Í þeim leikhluta skoraði Eric Katenda 10 stig fyrir Njarðvík og mörg af þeim á móti Hlyn. „Hann setti bara nokkur góð skot. Mér fannst þetta yfirleitt vera nokkuð góð vörn. Stundum bara hitta menn og þá bara klappar maður fyrir þeim.” Hvernig á að fagna titlinum í kvöld? „Ég veit það ekki. Ég þori aldrei að plana neitt svoleiðis. Ég er ekki búinn að heyra planið. Þá er maður bara að skemma fyrir sjálfum sér, maður á að plana neitt svona fyrirfram. Manni verður refsað fyrir það.” Þetta var fyrsti stóri titilinn í boði af þremur sem Stjarnan getur unnið. Hlynur og Stjarnan vonast til að lyfta næstu tveimur titlum líka. „Stefnan er klárlega sett á að vinna tvo titla í viðbót. Við teljum okkur vera með lið í það. Segjum bara að það verði tveir titlar í viðbót.” Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira
„Þetta var frábært. Það er búið að spila Bjartmar inni í klefa og þetta var frábært. Þetta er búið að vera ótrúlega gaman,” sagði Hlynur Bæringsson fyrirliði Stjörnunnar eftir leikinn. Hvað gerðu gæfumuninn fyrir ykkur í kvöld? „Ég veit ekki hvort það hafi verið eitthvað eitt. Við spiluðum fannst mér rosalega góða vörn. Við náðum að hægja á þeirri bestu mönnum. Kannski ekki stoppa þá alveg en náðum að hægja vel á þeim. Við hjálpuðumst að við það. Losnaði aðeins um aðra í staðinn en mér fannst við vera öruggir varnarlega allan tímann. Við náðum að halda vörninni vel. Við áttum alveg kafla í leiknum þar sem við vorum ekkert spes í sókninni.” Njarðvík unnu einungis einn leikhluta í leiknum, þriðja. Í þeim leikhluta skoraði Eric Katenda 10 stig fyrir Njarðvík og mörg af þeim á móti Hlyn. „Hann setti bara nokkur góð skot. Mér fannst þetta yfirleitt vera nokkuð góð vörn. Stundum bara hitta menn og þá bara klappar maður fyrir þeim.” Hvernig á að fagna titlinum í kvöld? „Ég veit það ekki. Ég þori aldrei að plana neitt svoleiðis. Ég er ekki búinn að heyra planið. Þá er maður bara að skemma fyrir sjálfum sér, maður á að plana neitt svona fyrirfram. Manni verður refsað fyrir það.” Þetta var fyrsti stóri titilinn í boði af þremur sem Stjarnan getur unnið. Hlynur og Stjarnan vonast til að lyfta næstu tveimur titlum líka. „Stefnan er klárlega sett á að vinna tvo titla í viðbót. Við teljum okkur vera með lið í það. Segjum bara að það verði tveir titlar í viðbót.”
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Fleiri fréttir „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Sjá meira