Davíð Kristján seldur til Álasunds Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. febrúar 2019 10:12 Davíð Kristján Ólafsson er farinn til Noregs. vísir/bára Davíð Kristján Ólafsson, vinstri bakvörður Breiðabliks, hefur verið seldur frá Pepsi-deildarliði Breiðabliks til Álasunds í Noregi sem leikur í norsku 1. deildinni.Blikar greina frá þessu á heimasíðu sinni en Davíð fór á reynslu til norska liðsins á dögunum og gerði nóg til að heilla forráðamenn þess. Eftir að einu tilboði var hafnað frá Álasundi tóku Blika öðru tilboði norska félagsins. Davíð Kristján er 23 ára gamall og á að baki 149 leiki með Breiðabliki og tíu mörk í öllum keppnum. Síðasta sumar náði hann sínum 100. leik fyrir Blika í deild og bikar en hann spilaði alla 22 leiki liðsins í Pepsi-deildinni og fimm í bikarnum. Hjá Álasundi hittir hann þrjá aðra Íslendinga en með liðinu spila þeir Aron Elís Þrándarson, Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson. Adam Örn Arnarson var einnig á mála hjá liðinu en var seldur til Póllands á dögunum. Áfram heldur að kvarnast úr leikmannahópi Breiðabliks frá síðasta sumari sem náði silfri í deild og bikar en liðið er búið að miss Gísla Eyjólfsson til Mjällby, Willum Þór Willumsson til BATE Borisov og þá er Oliver Sigurjónsson farinn aftur til Bodo/Glimt. Á móti eru komnir Kwame Quee frá Víkingi Ólafsvík, Þórir Guðjónsson frá Fjölni og Viktor Karl Einarsson frá Värnamo.Landsliðsbakvörðurinn Davíð Kristján Ólafsson hefur verið seldur til norska liðsins Álasunds. Forráðamenn liðsins hafa fylgst með Davíð í töluverðan tíma og ekki minnkaði áhuginn þegar leikmaðurinn var valinn í íslenska landsliðið fyrir skömmuMeira> https://t.co/XTS9yQdq1D pic.twitter.com/UuANvB2KBh— Blikar.is (@blikar_is) February 14, 2019 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Davíð Kristján Ólafsson, vinstri bakvörður Breiðabliks, hefur verið seldur frá Pepsi-deildarliði Breiðabliks til Álasunds í Noregi sem leikur í norsku 1. deildinni.Blikar greina frá þessu á heimasíðu sinni en Davíð fór á reynslu til norska liðsins á dögunum og gerði nóg til að heilla forráðamenn þess. Eftir að einu tilboði var hafnað frá Álasundi tóku Blika öðru tilboði norska félagsins. Davíð Kristján er 23 ára gamall og á að baki 149 leiki með Breiðabliki og tíu mörk í öllum keppnum. Síðasta sumar náði hann sínum 100. leik fyrir Blika í deild og bikar en hann spilaði alla 22 leiki liðsins í Pepsi-deildinni og fimm í bikarnum. Hjá Álasundi hittir hann þrjá aðra Íslendinga en með liðinu spila þeir Aron Elís Þrándarson, Hólmbert Aron Friðjónsson og Daníel Leó Grétarsson. Adam Örn Arnarson var einnig á mála hjá liðinu en var seldur til Póllands á dögunum. Áfram heldur að kvarnast úr leikmannahópi Breiðabliks frá síðasta sumari sem náði silfri í deild og bikar en liðið er búið að miss Gísla Eyjólfsson til Mjällby, Willum Þór Willumsson til BATE Borisov og þá er Oliver Sigurjónsson farinn aftur til Bodo/Glimt. Á móti eru komnir Kwame Quee frá Víkingi Ólafsvík, Þórir Guðjónsson frá Fjölni og Viktor Karl Einarsson frá Värnamo.Landsliðsbakvörðurinn Davíð Kristján Ólafsson hefur verið seldur til norska liðsins Álasunds. Forráðamenn liðsins hafa fylgst með Davíð í töluverðan tíma og ekki minnkaði áhuginn þegar leikmaðurinn var valinn í íslenska landsliðið fyrir skömmuMeira> https://t.co/XTS9yQdq1D pic.twitter.com/UuANvB2KBh— Blikar.is (@blikar_is) February 14, 2019
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira