Ragnar átti von á mótframboði Sighvatur Arnmundsson skrifar 12. febrúar 2019 07:00 Ragnar Þór Ingólfsson. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI „Ég hef alltaf verið óhræddur við að setja mín störf í dóm félagsmanna og átti reyndar von á mótframboði. Um leið og ég fagna því að fá að halda áfram næstu tvö árin tekst ég á við það með mikilli auðmýkt og gleði,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Í gær rann út framboðsfrestur vegna formanns- og stjórnarkjörs í félaginu. Þar sem framboð Ragnars Þórs til formanns var það eina sem barst verður hann sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. „Ég bauð fram mína starfskrafta í formannskjörinu síðast og vann afgerandi sigur. Ég vil meina að ég hafi gert nákvæmlega það sem ég sagðist ætla að gera.“ Aðspurður segir hann að svo virðist sem andstaðan við störf sín innan félagsins risti ekki dýpra en þetta. „Við erum með stórt og fjölbreytt félag og það er viðbúið að það sé einhver ágreiningur um stefnur og strauma. Félagsmenn voru allavega sammála um að það væri enginn tilbúinn til þess að bjóða sig fram með eitthvað annað en ég hef verið að leggja áherslu á.“ Varðandi framhald kjaraviðræðna segir Ragnar að stjórnvöld séu farin að gefa því gaum hversu mikils sé til að vinna að ná að lenda lengri samningi. „Ég reikna með að í þessari eða næstu viku muni skýrast hvort þessar viðræður við stjórnvöld beri árangur. Ég leyfi mér að vera bjartsýnn á jákvæða niðurstöðu úr þeim viðræðum, þangað til annað kemur í ljós.“ Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
„Ég hef alltaf verið óhræddur við að setja mín störf í dóm félagsmanna og átti reyndar von á mótframboði. Um leið og ég fagna því að fá að halda áfram næstu tvö árin tekst ég á við það með mikilli auðmýkt og gleði,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Í gær rann út framboðsfrestur vegna formanns- og stjórnarkjörs í félaginu. Þar sem framboð Ragnars Þórs til formanns var það eina sem barst verður hann sjálfkjörinn formaður til næstu tveggja ára. „Ég bauð fram mína starfskrafta í formannskjörinu síðast og vann afgerandi sigur. Ég vil meina að ég hafi gert nákvæmlega það sem ég sagðist ætla að gera.“ Aðspurður segir hann að svo virðist sem andstaðan við störf sín innan félagsins risti ekki dýpra en þetta. „Við erum með stórt og fjölbreytt félag og það er viðbúið að það sé einhver ágreiningur um stefnur og strauma. Félagsmenn voru allavega sammála um að það væri enginn tilbúinn til þess að bjóða sig fram með eitthvað annað en ég hef verið að leggja áherslu á.“ Varðandi framhald kjaraviðræðna segir Ragnar að stjórnvöld séu farin að gefa því gaum hversu mikils sé til að vinna að ná að lenda lengri samningi. „Ég reikna með að í þessari eða næstu viku muni skýrast hvort þessar viðræður við stjórnvöld beri árangur. Ég leyfi mér að vera bjartsýnn á jákvæða niðurstöðu úr þeim viðræðum, þangað til annað kemur í ljós.“
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira