Notuðu snák við yfirheyrslu á meintum farsímaþjófi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. febrúar 2019 20:00 Snákurinn var vafinn utan um manninn. Twitter/Skjáskot Lögreglan í Indónesíu hefur beðist afsökunar eftir að myndband af lögreglumönnum sem notuðust við snák við yfirheyrslu á manni sem hún hafði grunaðan um að hafa stolið farsímum komst í dreifingu á netinu. Í myndbandinu má sjá lögreglumennina vefja snáknum utan um manninn, sem situr handjárnaður á gólfinu og öskrar, og hlæja. Lögreglan hefur nú beðist afsökunar á athæfinu en varði þó verknaðinn á sama tíma og sögðu snákinn ekki hafa verið eitraðan, auk þess sem hann væri taminn. „Við höfum tekið hart á þessu athæfi starfsmanna,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar þar sem því er einnig bætt við að lögreglumennirnir hefðu ekki gengið í skrokk á manninum, þrátt fyrir allt. Veronica Koman, mannréttindalögfræðingur í Indónesíu, deildi myndbandi af aðförunum á Twitter. Í myndbandinu er sagt heyrast þegar einn lögreglumannanna hótar að setja snákinn upp í munn hins yfirheyrða, og ofan í buxur hans.Myndbandið má sjá hér að neðan en rétt er að vara viðkvæma eða snákhrædda lesendur við því að horfa á það.Indonesian police were filmed using a two-metre long snake to interrogate a cable-tied suspect in Papua. pic.twitter.com/DfQuMrdvqr — SBS News (@SBSNews) February 11, 2019 Dýr Indónesía Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Fleiri fréttir Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Sjá meira
Lögreglan í Indónesíu hefur beðist afsökunar eftir að myndband af lögreglumönnum sem notuðust við snák við yfirheyrslu á manni sem hún hafði grunaðan um að hafa stolið farsímum komst í dreifingu á netinu. Í myndbandinu má sjá lögreglumennina vefja snáknum utan um manninn, sem situr handjárnaður á gólfinu og öskrar, og hlæja. Lögreglan hefur nú beðist afsökunar á athæfinu en varði þó verknaðinn á sama tíma og sögðu snákinn ekki hafa verið eitraðan, auk þess sem hann væri taminn. „Við höfum tekið hart á þessu athæfi starfsmanna,“ segir í yfirlýsingu lögreglunnar þar sem því er einnig bætt við að lögreglumennirnir hefðu ekki gengið í skrokk á manninum, þrátt fyrir allt. Veronica Koman, mannréttindalögfræðingur í Indónesíu, deildi myndbandi af aðförunum á Twitter. Í myndbandinu er sagt heyrast þegar einn lögreglumannanna hótar að setja snákinn upp í munn hins yfirheyrða, og ofan í buxur hans.Myndbandið má sjá hér að neðan en rétt er að vara viðkvæma eða snákhrædda lesendur við því að horfa á það.Indonesian police were filmed using a two-metre long snake to interrogate a cable-tied suspect in Papua. pic.twitter.com/DfQuMrdvqr — SBS News (@SBSNews) February 11, 2019
Dýr Indónesía Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Fleiri fréttir Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Sjá meira